Sport

Annað tap Real Madrid í röð

NordicPhotos/GettyImages
Stjörnum prýtt lið Real Madrid steinlá fyrir Deportivo 3-1 í spænska boltanum í gærkvöldi og tapaði þar með öðrum leik sínum í röð í deildinni. Barcelona sigraði Malaga 2-0 með mörkum frá Ronaldinho og Larsson.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×