Sport

Unnu silfur á HM þroskaheftra

Gunnar Örn Ólafsson og Úrsúla Baldursdóttir unnu bæði til silfurverðlauna í gær á heimsmeistaramóti þroskaheftra í sundi. Gunnar tvíbætti Íslandsmetið í 100 metra baksundi en Úrsúla varð í öðru sæti í 200 metra fjórsundi og sjötta í 800 metra skriðsundi. Bára Bergmann varð í fimmta sæti. Bára varð í 6. sæti í 100 metra flugsundi og Jón Gunnarsson í 8. sæti í 400 metra skriðsundi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×