Sport

Sharapova í undanúrslitin

NordicPhotos/GettyImages
Rússneska tennisdrottiningin Maria Sharapova og Kim Clijsters frá Belgíu, komust í gær í undanúrslitin á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í New York. Sharapova vann 2-1 sigur á löndu sinni Nadiu Petrovu, en Clijsters sigraði Venus Williams með sama mun í hörkuleik og það verða einmitt þær Clijsters og Sharapova sem mætast í undanúrslitum mótsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×