Sport

Tap gegn Nígeríu

Íslenska kvennalandsliðið í blaki tapaði í gær fyrir Nígeríu í 4 hrinum í fyrsta leik sínum á fjögurra landa móti sem fram fer í Nígeríu. Íslenska liðið vann fyrstu hrinuna, 25-23, en tapaði þremur næstu, 25-10, 25-13 og 25-14. Íslenska liðið mætir Egyptum í dag en þeir lögðu Englendinga í gær, 3-0.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×