Sport

Þrenn verðlaun á NM í frjálsum

Íslendingar unnu til þrennra verðlauna á Norðurlandamóti unglinga í frjálsum íþróttum í Noregi í gær. Þorsteinn Ingvarsson HSÞ vann sigur í langstökki, stökk 7,11 metra. Ragnheiður Anna Þórsdóttir FH var í 2.sæti í kringlukasti með 45,22 metra. Kári Steinn Karlsson UMSS varð í 3.sæti í 5000m hlaupi á 14:49 mín. Sveinn Elías Elíasson Fjölni nýtt íslandsmet sveina (15-16 ára)í 400m hlaupi, hljóp á 49,96 sek en Sveinn varð fimmti í hlaupinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×