Sport

Kvennalandsliðið gegn Svíum í dag

Kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur gegn Svíum í dag í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið árið 2007. Sænska liðið er eitt það sterkasta í heiminum og ljóst er að leikurinn verður gríðarlega erfiður fyrir íslenska liðið enda eru Svíar á heimavelli. Stúlkurnar unnu góðan sigur á Hvít-Rússum í fyrsta leik riðilsins en þetta verður fyrsti leikur Svía. Hvít-Rússar og Tékkar gerðu 1-1 jafntefli í okkar riðli í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×