Sport

Suðurnesjatröllið

Nú stendur yfir keppni í Suðurnesjatröllinu en þetta er síðasta mót sumarsins í keppninni um sterkasta mann Íslands. Kraftajötnarnir byrja í dag kl 13:30 við Vitann í Garði og þar verður keppt í Drumbalyftu og Hleðslu síðan fara kapparnir til Grindavíkur klukkan fjögur og keppa í lóðkasti yfir rá og helluburði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×