Erlent

Sprengiefni fannst í bíl í Luton

Sprengiefni fannst í bíl við lestarstöð í Luton, sem er um 50 kílómetra norður af London, í gær. Lögreglan greindi frá því að hún hefði lokað lestarstöðinni á meðan sprengjusérfræðingar skoðuðu málið en þeir sprengdu þrjár sprengjur í bílnum undir eftirliti en fundur þessi er talinn mjög hjálplegur rannsókninni.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×