Sport

Wie færist nær Masters-mótinu

Micelle Wie frá Bandaríkjunum, sem aðeins er 15 ára, varð í gær fyrsta konan til að komast í gegnum niðurskurðinn fyrir Public Links áhugamannamótið í golfi, en Wie varði í öðru sæti á mótinu. Takist henni að sigra á Public Links mótinu öðlast hún keppnisrétt á Masters-mótinu sem fram fer í apríl á næsta ári og er eitt af risamótunum fjórum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×