Sport

Bryant sigraði á Memorial-mótinu

Bart Bryant frá Bandaríkjunum sigraði á Memorial-mótinu í golfi sem fram fór í Ohio. Bryant lék á 16 höggum undir pari en í öðru sæti hafnaði Fred Couples á 15 höggum undir pari. Tiger Woods, Jeff Sluman og Bo Van Pelt urðu jafnir í þriðja sæti á 12 höggum undir pari, en Tiger Woods náði ekki að endurheima efsta sætið á heimslistanum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×