Sport

Íslensku stúlkurnar lögðu Skota

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann góðan útisigur á Skotlandi í vináttulandsleik  í Perth í Skotlandi í kvöld, 0-2. Dóra María Lárusdóttir skoraði bæði mörk íslenska liðsins í seinni hálfleik, á 68. og 77. mínútu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×