Sport

Benfica meistari í Portúgal

Benfica varð í gær portúgalskur meistari í knattspyrnu í 31. skipti en í fyrsta skipti í ellefu ár. Benfica gerði 1-1 jafntefli við Boavista og það dugði. Porto varð í öðru sæti, þremur stigum á eftir Benfica. Þjálfari Porto, Jose Couceiro, sagði af sér í morgun en hann var þriðji þjálfari liðsins á tímabilinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×