Sport

Chelsea og Liverpool skyldu jöfn

Chelsea og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðana í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði lið fengu færi á að skora mark í kvöld en nýttu ekki tækifærin sín. Eiður Smári lék allan leikinn fyrir Chelsea og átti ágætan fyrri hálfleik, en sást ekki mikið í þeim seinni. Seinni leikur liðanna mun fara fram á Anfield í Liverpool á þriðjudaginn eftir viku.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×