Sport

Milan náði toppsætinu

AC Milan náði fyrsta sætinu í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi með 3-0 sigri á Parma. Brasilíumennirnir Kaka og Cafu og Daninn John Dahl Tomasson skoruðu mörkin. Juventus getur endurheimt fyrsta sætið með sigri á Lazio í kvöld. Leikurinn verður sýndur á Sýn, strax eftir leik Malaga og Barcelona, um klukkan 19.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×