Sport

Lyon yfir gegn PSV

Franska liðið Lyon er komið yfir á útivelli 0-1, gegn PSV Eindhoven í síðari leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en leikurinn fer fram í Hollandi. Fyrrum Arsenal sóknarmaðurinn Sylvain Wiltord skoraði markið á 10. mínútu. Fyrri leik liðanna sem fram fór í Frakklandi fyrir viku lauk með jafntefli, 1-1. Ennþá er 0-0 hjá Juventus og Liverpool.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×