Innlent

Flugferðir á áætlun verða farnar

Innanlandsflug um Reykjavíkurflugvöll liggur enn niðri og fer allt innanlandsflug um Keflavíkurflugvöll. Farþegar eru ferjaðir þangað í rútum. Áætlun hefur eðli máls samkvæmt ekki haldist en þær ferðir sem eru á áætlun það sem eftir er dags verða farnar. Farþegar eiga að mæta á réttum tíma út á Reykjarvíkurflugvöll og verða fluttir þaðan til Keflavíkur ef þarf.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×