Innlent

60 fjölmiðlamenn á matreiðsluhátíð

Sextíu erlendir fjölmiðlamenn koma til landsins á vegum Icelandair til að fylgjast með Food and Fun hátíðinni sem haldin verður dagana 16. til 20. febrúar næstkomandi. Flestir koma fjölmiðlamennirnir frá Bandaríkjunum, eða um tuttugu talsins, og eru þeir jafnt frá sérritum og sjónvarpsstöðvum sem eingöngu fjalla um mat og almennum fjölmiðlum á borð við The Washington Post.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×