Sport

Alsír náði jafntefli gegn Tékkum

Alsíringar gerðu sér lítið fyrir og náðu jafntefli, 29-29 gegn Tékkum á Heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag, en þessi lið spila með okkur Íslendingum í riðli. Þá sigruðu Túnisbúar Kanadamenn örugglega 42-20



Fleiri fréttir

Sjá meira


×