Sport

Ísland 6 mörkum undir gegn Tékkum

Ísland er 6 mörkum undir gegn Tékkum, 20-14 í hálfleik í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta sem fram fer í Túnis. Ólafur Stefánsson er markahæstur Íslendinga með 6 mörk og hefur Roland Eradze varið 10 skot í fyrri hálfleik. Tékkar komust mest í 7 marka forystu, 17-10.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×