Sport

Rússar mörðu Svisslendinga

Andstæðingar íslenska landsliðsins í handknattleik í b-riðli heimsmeistaramótsins í Túnis léku nokkra æfingaleiki í gær. Slóvenar skelltu Þjóðverjum, 32-26, Rússar mörðu sigur á Svisslendingum, 26-25, og Tékkar og Danir gerðu jafntefli, 24-24.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×