Innlent

Flughálka í uppsveitum Árnessýslu

Flughálka er víða í uppsveitum Árnessýslu. Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum. Snjóþekja er á Holtavörðuheiði og snjóþekja og éljagangur á Vatnsskarði. Hálka er á Öxnadalsheiði og snjóþekja á Mývatnsheiði, Mývatnsöræfum og Fjarðarheiði. Verið er að moka Vatnsskarð eystra og Breiðdalsheiði. Öxi er ófær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×