Menning

Outkast með flestar tilnefningar

Evrópsku tónlistarverðlaunin verða haldin í Rómarborg í kvöld. Aðalkynnir kvöldsins verður leikkonan sykursæta, Sarah Michelle Gellar, en aðrir sem koma fram eru meðal annars Eminem, Beastie Boys og söngkonan Kylie Minogue. Rappdúettinn Outcast er tilnefndur til flestra verðlauna, eða fimm talsins, meðal annars fyrir besta lagið og sem besta hljómsveit ársins.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×