Erlent

Mary Poppins á kjörskrá

Rannsókn málsins leiddi í ljós að 22 ára Bandaríkjamaður hefði falsað og fyllt út yfir hundrað skráningareyðublöð, en í Bandaríkjunum verða þeir að skrá sig fyrirfram sem vilja kjósa í almennum kosningum í landinu. Maðurinn átti að fá greiðslu fyrir hvert eyðublað sem hann fékk væntanlega kjósendur til að fylla út. Þess í stað fyllti hann eyðublöðin sjálfur út og hirti greiðsluna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×