Menning

Hreyfingarleysi dauðadómur

Hreyfingarleysi veldur enn fleiri ótímabærum dauðsföllum en reykingar, ef marka má rannsóknir sem gerðar hafa verið í Hong Kong. Kannaður var ferill 24.079 karla og kvenna yfir 35 ára aldri er létust á árinu 1998. Niðurstaðan var að hreyfingarleysið varð um 6.400 manns að bana en fórnarlömb reykinganna voru um 5.700.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×