Innlent

Ekki forseti þjóðarinnar

"Aðalatriðið er það að samkvæmt þessum tölum er Ólafur Ragnar Grímsson með minnihluta atkvæðisbærra manna á bak við sig. Hann er því ekki forseti þjóðarinnar, heldur forseti vinstrimanna," sagði Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði. Hann sagði að bera þyrfti útkomuna saman við niðurstöðu forsetakjörs árið 1988 þegar Vigdís Finnbogadóttir fékk 92% atkvæða. "Ég tel þetta mikinn ósigur fyrir Ólaf Ragnar," sagði Hannes.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×