Innlent

Fyrstu tölur úr Norðvesturkjördæmi

Í Norðvesturkjördæmi hafa nú verið talin 500 atkvæði en talning þar fór seint af stað. Þau skiptast þannig að Ástþór Magnússon er með 2 atkvæði eða 0,4%, Baldur Ágústsson er með 66 atkvæði eða 13,2% % og Ólafur Ragnar Grímssson 329 atkvæði eða 65,8 %. Auðir seðlar eru 102 eða 20,4 %. Einn seðill var ógildur.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×