Menning

Ávextir minnka líkur á blindu

Ávextir minnka líkur á blindu á meðal eldra fólks, samkvæmt nýrri rannsókn. Margar ástæður eru fyrir blindu á efri árum en helsta ástæðan er gláka. Vísindamenn hafa komist að því að þeir sem borða þrjá eða fleiri ávexti á dag eiga 36% minni hættu á að fá gláku. Þættir sem geta aukið hættu á gláku eru reykingar, hár blóðþrýstingur, hátt kólesterólmagn og hjartasjúkdómar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×