Innlent

Flugfreyjur samþykktu kjarasamning

Flugfreyjur hjá Icelandair hafa samþykt nýgerðan kjarasamning við félagið og hafa aflýst tveggja dag verkfalli, sem átti að hefjast eftir helgi,  og ótímabundnu verkfalli, sem átti að hefjast síðar í næsta mánuði.

Þetta var þriðji samningurinn sem borinn var undir atkvæði á skömmum tíma, en fyrri samningarnir tveir voru felldir. Nú var samningurinn samþykktur með 24 atkvæða meirihluta. Þetta telst vart afgerandi meirihluti, með tilliti til fjölda flugfreyja hjá félaginu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×