SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 11:07

Fangarnir grófu sig út úr tugthúsinu

FRÉTTIR

Féllu í hálku og runnu niđur um 100 metra

 
Innlent
16:47 06. FEBRÚAR 2016
Ţyrla Landhelgisgćslunnar sótti göngufólk sem rann til í hálku og féll niđur hlíđ í Skarđsdal á Skarđsheiđi.
Ţyrla Landhelgisgćslunnar sótti göngufólk sem rann til í hálku og féll niđur hlíđ í Skarđsdal á Skarđsheiđi. VÍSIR

Karl á fimmtugsaldri og kona á sjötugsaldri skrikaði fótur í hálku í um 6-700 metra hæð og runnu þau niður um 100 metra niður hlíð. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti fólkið á Landsspítala í Fossvogi.

Voru þau á göngu með gönguhóp í Skarðsdal á Skarðsheiði fyrr í dag er þau runnu í hálku. Slösuðust þau við fallið og var þyrla Landhelgisgæslunnar ræst út ásamt þrjátíu manna björgunarliði frá Akranesi, Borgarfirði og úr Borgarnesi.

Þyrlan sótti göngufólkið en voru björgunarsveitir ekki komnar á slysstað þegar þyrlan mætti. Greiðlega gekk að búa um hina slösuðu en aðstæður á slysstað voru erfiðar. Var hinum slösuðu flogið með þyrlunni á Landsspítala í Fossvogi þar sem þau hljóta nú aðhlynningu. Verður samferðamönnum hinna slösuðu boðið upp á áfallahjálp.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Féllu í hálku og runnu niđur um 100 metra
Fara efst