SUNNUDAGUR 20. APRÍL NÝJAST 13:06

Liverpool öruggt međ Meistaradeildarsćti 2014-15

SPORT

Farţegar óttuđust slagsmál yfir miđju Atlantshafi

Innlent
kl 19:37, 04. janúar 2013
Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar:

Farþegar um borð í flugvél Icelandair á leið til New York í gærkvöldi voru mjög skelkaðir þegar ofurölvaður íslenskur maður fór að áreita fólk í kringum sig. Þeir hjálpuðu áhöfn flugvélarinnar að yfirbuga manninn sem sat tjóðraður við sæti sitt meirihluta flugsins. Einn sjónarvotta segist hafa óttast að til slagsmála kæmi yfir miðju atlantshafi.

Flugvél Icelandair lagði af stað til New York síðdegis í gær. Eftir um tveggja klukkustunda flug fóru farþegar að taka eftir manni sem hagaði sér undarlega í næstu sætaröð.

„Það sást til hans þar sem hann reyndi að taka gleraugun af konu. Hann sat fyrst við hlið tveggja kvenna og ég sá hann snerta andlit þeirra og kasta koddum í þær," segir Bradley McGarth, sem var í flugvélinni.

Konurnar skiptu stuttu síðar um sæti við tvo karla sem sátu í sætaröðinni fyrir framan þær en maðurinn, sem er íslendingur á fimmtugsaldri, hélt hins vegar ólætunum áfram.

„Hann drakk áfengi í óhófi og svo virtist sem hann væri að reyna að stofna til illinda við mennina sem hann sat hjá. Hann stóð oft upp, fór á snyrtinguna, var óstöðugur á fótunum, rakst á aðra farþega og hrasaði á leið sinni til og frá sætinu. Hann raskaði oft ró fólksins um borð. En dropinn sem fyllti mælinn var þegar hann fór að áreita sessunaut sinn. Það var þá sem farþegar í grenndinni fjötruðu hann þar sem hann var farinn að meiða sessunaut sinn," segir Bradley.

Hann segir að það hafi tekið svolitla stund að yfirbuga manninn þar sem hann lét öllum illum látum.

„Einhver kom með límband því hann öskraði. Ég tala ekki íslensku en hann öskraði mikið. Síðan hrækti hann á flugfreyjuna og nærstadda farþega sem voru að reyna að hemja hann. Þess vegna var límt fyrir munninn á honum," segir Bradley.

Hann segist hafa verið frekar skelkaður þegar maðurinn lét hvað verst.

„Ég var aðallega skelkaður því við áttum svo langt eftir. Það var enn 4 tíma flug til New York. Þegar ég leit á kortið sem lýsir fluginu sá ég að við vorum yfir úthafinu. Hvað myndi gerast ef hann skaðaði einhvern?" segir Bradley.

Hann segist vilja hrósa flugfreyjunum um borð fyrir þeirra viðbrögð.

„Þær stóðu sig mjög vel við erfiðar aðstæður. Þær leystu hratt og vel úr vanda sem hefði getað orðið skelfilegur. Ég býst við að slíkt geti gerst alls staðar," segir Bradley.

Þegar vélin lenti fjórum klukkustundum síðar í New York komu lögreglumenn um borð og ræddu við sjónarvotta í sætunum í kringum manninn og að lokum var hann leiddur síðastur frá borði og í varðhald.

„Þegar hann kom í land rannsakaði lögreglan málið og vísaði því til saksóknara á staðnum. Niðurstaða hans var að sækja manninn ekki til saka. Hann var því aldrei kærður fyrir glæp," segir Ron Marsico, upplýsingafulltrúi á JFK flugvellinum.

Maðurinn var því næst sendur á spítala þar sem hann gat sofið úr sér en hefur ekki verið kærður fyrir hegðun sína. Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair segir félagið sé að skoða málið með tilliti til hvort leggja eigi fram kæru á hendur manninum vegna ógnandi tilburða hans. Hann segir atvik sem þessi hafa komið upp en þetta sé líklega það alvarlegasta sem hann man eftir hvað varðar hegðun farþega.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 20. apr. 2014 12:39

Nóg viđ ađ vera á páskadag

Ţó flest sé lokađ í dag, páskadag, er ţó eitt og annađ sem landsmenn geta fundiđ sér til ađ gera. Meira
Innlent 20. apr. 2014 11:00

Ţriggja enn saknađ á Everest

Leit hefur stađiđ yfir en var henni hćtt í morgun vegna slćmra veđurskilyrđa. Meira
Innlent 20. apr. 2014 10:45

Skíđasvćđi víđa opin

Skíđasvćđin í Oddsskarđi, Tungudal og Stafdal opna klukkan 10 í dag og opna skíđasvćđin í Tindastóli og Seljalandsdal klukkan 11. Meira
Innlent 20. apr. 2014 09:47

Víđa hálka

Hálka er á Hellisheiđi en hálkublettir eru á Mosfellsheiđi, líkt og víđa í uppsveitum og á útvegum á Suđurlandi. Snjóţekja er á Lyngdalsheiđi. Meira
Innlent 20. apr. 2014 09:31

Rokkhátíđin fer vel fram

Nóttin gekk vel og fjölmargir gestir rokkhátíđarinnar, Aldrei fór ég suđur skemmtu sér međ friđi og spekt. Meira
Innlent 19. apr. 2014 22:00

Ingólfur heldur áfram

Ingólfur Axelsson segist ćtla ađ halda áfram fjallgöngu sinni á Everest-fjall en Vilborg Arna Gissurardóttir ćtlar ađ gefa sér nokkra daga áđur en hún ákveđur framhaldiđ. Meira
Innlent 19. apr. 2014 21:23

Búist viđ fjörugu skemmtanalífi annađ kvöld

Laugardagur fyrir páska er venjulega rólegri en hinir páskadagarnir enda styttri opnunartími í miđbćnum. Meira
Innlent 19. apr. 2014 19:45

Leikhússtjórinn fyrrverandi sagđur frábćr á leiksviđinu

Forstöđumađur Njálusetursins á Hvolsvelli og fyrrverandi leikhússtjóri hefur óvćnt slegiđ í gegn í fyrsta hlutverki sínu á leiksviđi. Meira
Innlent 19. apr. 2014 19:30

Ţingmađur Framsóknarflokksins styđur Guđna í oddvitasćtiđ

Guđrún Bryndís Karlsdóttir, sem skipar annađ sćti listans segist tilbúin til ađ taka fyrsta sćtiđ. Meira
Innlent 19. apr. 2014 19:15

Meirihluti landsmanna á móti gjaldtöku

Samkvćmt nýrri könnun Stöđvar 2 og Fréttablađsins er meirihluti landsmanna á móti gjaldtöku viđ náttúruperslur landsins. Naumur meirihluti kjósenda stjórnarflokkana er ţó fylgjandi henni. Meira
Innlent 19. apr. 2014 18:55

Starfsmađur verslunar var sleginn í ránstilraun

Ţjófurinn náđist og hefur hann veriđ handsamađur Meira
Innlent 19. apr. 2014 18:13

Íslenskur pabbi naglalakkar sig fyrir son sinn

"Ég er orđin alveg 10 númerum ástfangnari af manninum mínum fyrir ađ losa barniđ okkar viđ ţá hugsun sem samfélagiđ kenndi honum, ađ naglalakk sé bara fyrir stelpur." Meira
Innlent 19. apr. 2014 16:30

Rokkađ og skíđađ á Ísafirđi um páskana

Barnaskemmtun var á skíđasvćđinu í dag en í kvöld heldur rokkveislan áfram Meira
Innlent 19. apr. 2014 15:41

Eftirfylgni međ ADHD sjúklingum ábótavant á Íslandi

Međferđartími viđ ofvirkni og athyglisbresti međal fullorđinna á Íslandi er umtalsvert styttri en í nágrannalöndunum Meira
Innlent 19. apr. 2014 15:20

Bćndur vilja leyfi til ađ skjóta gćsirnar

Gćsir og álftir valda stórtjóni í túnum bćnda á vorin Meira
Innlent 19. apr. 2014 14:56

Páskaeggjamót Bónus fór fram á Grćnlandi viđ mikinn fögnuđ

Mikill snjór en mikil gleđi, segir Hrafn Jökulsson međlimur skákfélagsins Hróksins. Meira
Innlent 19. apr. 2014 14:49

Viđmiđum Kyoto náđ en vistsporiđ risastórt

Ţrátt fyrir ađ vera tćpum 30% yfir viđmiđi Kyoto-bókunarinnar er losun Íslands enn innan marka. Á síđasta aldarfjórđungi hefur útblástur frá stóriđju aukist um 116%. Meira
Innlent 19. apr. 2014 14:31

Fólk ţarf ađ búa sig undir tafir á flugi á miđvikudag

Formađur félags flugmálastarfsmanna segir mögulegt ađ samningar náist á ţriđjudag. Meira
Innlent 19. apr. 2014 14:04

Viđ afneitum ekki úthverfunum

Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík vill ađ fólk hafi val um ađ búa annarsstađar en miđsvćđis. Meira
Innlent 19. apr. 2014 13:35

"Besta, skemmtilegasta og fallegasta samtal sem ég hef átt viđ hann Ingólf minn"

Móđir íslensks manns í Everest var fegin ađ heyra ađ sonurinn vćri heill á húfi Meira
Innlent 19. apr. 2014 13:00

Mikiđ fjör ţrátt fyrir veđur

Ađeins ţurfti ađ aflýsa einu atriđi í gćr. Meira
Innlent 19. apr. 2014 12:49

Skíđasvćđi opin víđa um land í dag

Frábćr leiđ til ađ njóta sín í snjónum um páskana. Meira
Innlent 19. apr. 2014 12:34

Lögreglu tilkynnt um líkamsárás í nótt

Ţrír menn handteknir og gista nú fangageymslur Meira
Innlent 19. apr. 2014 12:25

Byggđarröskun stóri galli kvótakerfisins

Hannes Sigurđsson útgerđarmađur í Ţorlákshöfn segir réttleysi fjölmargra byggđarlaga á landsbyggđinni algjört og hagsmunir ţeirra veriđ fyrir borđ bornir. Meiri kvóti ţurfi ađ renna beint til byggđarl... Meira
Innlent 19. apr. 2014 12:18

Telur sig betri kost en Guđna Ágústsson

Guđrún Bryndís vill leiđa lista Framsóknar í Reykjavík Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Farţegar óttuđust slagsmál yfir miđju Atlantshafi
Fara efst