MIĐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 09:31

Doc Rivers mun ekki ţjálfa undir Sterling

SPORT

Farţegar óttuđust slagsmál yfir miđju Atlantshafi

Innlent
kl 19:37, 04. janúar 2013
Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar:

Farþegar um borð í flugvél Icelandair á leið til New York í gærkvöldi voru mjög skelkaðir þegar ofurölvaður íslenskur maður fór að áreita fólk í kringum sig. Þeir hjálpuðu áhöfn flugvélarinnar að yfirbuga manninn sem sat tjóðraður við sæti sitt meirihluta flugsins. Einn sjónarvotta segist hafa óttast að til slagsmála kæmi yfir miðju atlantshafi.

Flugvél Icelandair lagði af stað til New York síðdegis í gær. Eftir um tveggja klukkustunda flug fóru farþegar að taka eftir manni sem hagaði sér undarlega í næstu sætaröð.

„Það sást til hans þar sem hann reyndi að taka gleraugun af konu. Hann sat fyrst við hlið tveggja kvenna og ég sá hann snerta andlit þeirra og kasta koddum í þær," segir Bradley McGarth, sem var í flugvélinni.

Konurnar skiptu stuttu síðar um sæti við tvo karla sem sátu í sætaröðinni fyrir framan þær en maðurinn, sem er íslendingur á fimmtugsaldri, hélt hins vegar ólætunum áfram.

„Hann drakk áfengi í óhófi og svo virtist sem hann væri að reyna að stofna til illinda við mennina sem hann sat hjá. Hann stóð oft upp, fór á snyrtinguna, var óstöðugur á fótunum, rakst á aðra farþega og hrasaði á leið sinni til og frá sætinu. Hann raskaði oft ró fólksins um borð. En dropinn sem fyllti mælinn var þegar hann fór að áreita sessunaut sinn. Það var þá sem farþegar í grenndinni fjötruðu hann þar sem hann var farinn að meiða sessunaut sinn," segir Bradley.

Hann segir að það hafi tekið svolitla stund að yfirbuga manninn þar sem hann lét öllum illum látum.

„Einhver kom með límband því hann öskraði. Ég tala ekki íslensku en hann öskraði mikið. Síðan hrækti hann á flugfreyjuna og nærstadda farþega sem voru að reyna að hemja hann. Þess vegna var límt fyrir munninn á honum," segir Bradley.

Hann segist hafa verið frekar skelkaður þegar maðurinn lét hvað verst.

„Ég var aðallega skelkaður því við áttum svo langt eftir. Það var enn 4 tíma flug til New York. Þegar ég leit á kortið sem lýsir fluginu sá ég að við vorum yfir úthafinu. Hvað myndi gerast ef hann skaðaði einhvern?" segir Bradley.

Hann segist vilja hrósa flugfreyjunum um borð fyrir þeirra viðbrögð.

„Þær stóðu sig mjög vel við erfiðar aðstæður. Þær leystu hratt og vel úr vanda sem hefði getað orðið skelfilegur. Ég býst við að slíkt geti gerst alls staðar," segir Bradley.

Þegar vélin lenti fjórum klukkustundum síðar í New York komu lögreglumenn um borð og ræddu við sjónarvotta í sætunum í kringum manninn og að lokum var hann leiddur síðastur frá borði og í varðhald.

„Þegar hann kom í land rannsakaði lögreglan málið og vísaði því til saksóknara á staðnum. Niðurstaða hans var að sækja manninn ekki til saka. Hann var því aldrei kærður fyrir glæp," segir Ron Marsico, upplýsingafulltrúi á JFK flugvellinum.

Maðurinn var því næst sendur á spítala þar sem hann gat sofið úr sér en hefur ekki verið kærður fyrir hegðun sína. Guðjón Arngrímsson upplýsingafulltrúi Icelandair segir félagið sé að skoða málið með tilliti til hvort leggja eigi fram kæru á hendur manninum vegna ógnandi tilburða hans. Hann segir atvik sem þessi hafa komið upp en þetta sé líklega það alvarlegasta sem hann man eftir hvað varðar hegðun farþega.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 23. júl. 2014 09:00

Veitingastađurinn Horniđ 35 ára í dag

Ítölsk matreiđsla í ţrjá tugi ára. Meira
Innlent 23. júl. 2014 08:00

Ný tćkni brúar bil milli bćnda

Nýr gagnagrunnur geymir umfangsmiklar ćtternisupplýsingar og upplýsingar um kynbótagripi fjögurra afurđakynja. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:56

Flóđbylgjan náđi inn í Víti

Náttúruhamfarir. Miklar skriđur féllu í Öskju. Enn er skriđuhćtta. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:51

Öngull í gegnum hönd sjómanns

Sjómađur, sem var einn á báti sínum úti af Vestfjörđum síđdegis í gćr, fékk öngul í gegnum ađra höndina og sat hann ţar fastur. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:44

Grillin geta reynst varasöm

Eldlur kviknađi út frá gaskúti á svölum húss á áttunda tímanum í gćrkvöldi og kölluđu íbúarnir ţegar á slökkviliđiđ. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

Atvinnuleysi kvenna vegna niđurskurđar

Uppgangur í einkageiranum á móti auknu ađhaldi í ríkisfjármálum gćti skýrt hvers vegna konur sitja frekar eftir á atvinnuleysisskrá. Félagsmálaráđherra hefur kallađ eftir samstarfi til ađ bregđast viđ... Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

Cintamani-flíkur í trássi viđ lög

Neytendastofa vekur athygli á innköllun á barnaflíkum frá CIntamani. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

Fullt af höfrungum og ein Ţúfa

Erlendir ferđamenn í hvalaskođun á skipinu Hafsúlunni sáu bćđi hrefnur og óhemju mikiđ af höfrungum í gćr ađ sögn Vignis Sigursveinssonar, skipstjóra hjá Eldingu, sem á Hafsúluna. Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

Leita ađ íslenskum miđaldarklaustrum

Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafrćđingur, leitar ásamt ađstođarmönnum sínum ađ minjum um miđaldarklaustur á fjórtán stöđum á landinu. Notast er viđ jarđsjár, innrauđar myndir og loftmyndir. Til st... Meira
Innlent 23. júl. 2014 07:00

20 ţúsund nota séreignina í íbúđalán

Nćr ţrettán ţúsund manns hafa sótt um ađ greiđa séreignarsparnađ inn á fasteignalán. Sjö ţúsund eru í ferli. 70 ţúsund manns vilja fá verđtryggđ lán leiđrétt. Meira
Innlent 22. júl. 2014 23:44

Fastafulltrúi Íslands fordćmdi framgöngu beggja ađila

Gréta Gunn­ars­dótt­ir for­dćmdi í brot Ísra­ela og Palestínu­manna á alţjóđleg­um mannúđarlög­um á opn­um fundi Örygg­is­ráđs Sameinuđu ţjóđanna í kvöld Meira
Innlent 22. júl. 2014 23:27

Öll umferđ um Öskju bönnuđ í kjölfar skriđu

Öskjubarmurinn getur veriđ óstöđugur á köflum og meira af lausu efni gćti ţví falliđ í vatniđ. Meira
Innlent 22. júl. 2014 22:37

„Jafn eđlilegt og ađ binda Golden Retriver viđ ljósastaur“

Kanadískur pistlahöfundur er gáttađur á öllum börnunum sem skilin eru eftir fyrir utan kaffihús Reykjavíkur. Meira
Innlent 22. júl. 2014 19:24

Konum yfir fimmtugu mismunađ á vinnumarkađi

Eygló Harđardóttir félagsmálaráđherra hefur áhyggjur af stöđu mála og hyggur á lagabreytingar. Meira
Innlent 22. júl. 2014 18:31

Ungt hústökufólk olli skemmdum í Kópavogi

Hálf tylft unglinga gerđi sig heimakćra í íbúđ einni í bćjarfélaginu svo ađ á sá á innanstokksmunum. Meira
Innlent 22. júl. 2014 17:00

Fjölskylduhjálp auglýsir eftir plastpokum

Samtökin skortir poka undir matvćlagjafir sínar. Meira
Innlent 22. júl. 2014 16:33

Lögreglustjóri dró umsókn sína til baka

Alls bárust 24 umsóknir um embćtti forstjóra Samgöngustofu. Matsnefnd hefur skilađ tillögum til ráđherra. Meira
Innlent 22. júl. 2014 16:26

Sagan af húsunum í Viđey verđur sögđ

Magnús Sćdal mun í kvöld frćđa gesti Viđeyjar um endurbyggingu bćđi Viđeyjarstofu. Meira
Innlent 22. júl. 2014 16:21

Nýráđinn sveitarstjóri ekki úr hópi umsćkjenda

Minnihluti í stjórn Eyjafjarđarsveitar er ósáttur međ ađ hafa ekki veriđ međ í ráđum ţegar Karli Frímannssyni var bođin stađan. Meira
Innlent 22. júl. 2014 15:07

Kom ađ kúkandi ferđamanni fyrir utan Kirsuberjatréđ

"Hann stóđ bara upp og labbađi í burtu. Hann stoppađi svo og ţefađi af puttunum sínum og fór ţađan inn í Borgarbókasafn," segir verslunarstjórinn. Meira
Innlent 22. júl. 2014 14:41

Flísatöngin best gegn mítlinum

Ţórólfur Guđnason hjá Landlćkni, segir hvađ best sé ađ gera viđ biti frá skógarmítli. Meira
Innlent 22. júl. 2014 13:34

Flúđi lögreglumenn en hljóp inn í lögregluskóla

Roger Beasley Jr. var stöđvađur af lögreglu í Mississippi í Bandaríkjunum en flúđi af vettvangi, ţó komst hann ekki langt. Meira
Innlent 22. júl. 2014 13:30

Skorađ á stjórnvöld ađ slíta stjórnmálasambandi viđ Ísrael

Ţađ er löngu fullreynt ađ ţađ ţýđir ekkert ađ rćđa viđ Ísraelsmenn, segir Illugi Jökulsson rithöfundur. Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:45

Skorađ á Sigmund Davíđ ađ gerast grćnmetisćta

Skorađ hefur veriđ á forsćtisráđherrann ađ gerast grćnmetisćta í ţrjá mánuđi. Meira
Innlent 22. júl. 2014 12:02

Formađur Vina Ísraels kennir Hamas um átökin

"Hvort sem er haldiđ međ einum eđa öđrum, ţađ ţarf ađ ljúka ţessu af,“ segir Ólafur Jóhannsson. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Farţegar óttuđust slagsmál yfir miđju Atlantshafi
Fara efst