Fá ekki vinnu vegna aldurs Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. nóvember 2014 13:02 Kennitalan fælir atvinnurekendur frá því að ráða eldra fólk í vinnu þó það uppfylli allar kröfur. Þetta segir formaður Landssambands eldri borgara sem telur mikilvægt að eldra fólki sé ekki ýtt út af vinnumarkaðnum enda sé reynsla þeirra verðmæt. Í vikunni var haldin ráðstefna sem starfslok og atvinnumál þeirra sem eru 60 ára og eldri. Á meðal þeirra sem héldu erindi var Jóna Valgerður Kristjánsdóttir formaður Landssambands eldri borgara. Hún segir að fyrir þá sem missa vinnuna eftir fimmtugt geti oft reynst mjög erfitt að finna nýja vinnu. Svo virðist sem aldurinn komi í veg fyrir að atvinnurekendum þyki fólkið eftirsóknarverðir starfskraftar. „Það eru mörg dæmi um það að kennitalan hún fæli frá þegar að fólk er að leita sér að atvinnu. Jafnvel þó svo að það hafi bara ágæta möguleika og þá hæfileika sem að spurt er um,“ segir Jóna Valgerður en hún segir aldurinn fara að hafa áhrif fljótlega eftir að fólk verður fimmtugt. „ Það er eins og atvinnurekendur séu hræddir við að ráða eldri borgara og haldi að þeir verði meira veikir en rannsóknir hafa sýnt að svo er alls ekki. Þeir sem eru mest frá í veikindaforföllum eru 18 til 30 ára og alls ekki þeir sem eru 60 ára og eldri, þeir mæta mjög vel,“ segir Jóna Valgerður. Hún segir mikilvægt að samfélagið ýti ekki eldra fólki út af vinnumarkaði heldur nýti krafta þeirra þar sem reynsla þeirra sé verðmæt. „ Með þessari fjölgun aldraðra sem verður þá eigum við ekki að líta á það sem vandamál. Við eigum að líta á það sem auðlind sem hægt er að nýta í framtíðinni. Þó þetta sé vaxandi auðlind þá er þetta líka fólk með mikla reynslu og þekkingu sem verður nauðsynlegt að nýta á vinnumarkaði framtíðarinnar,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir. Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Kennitalan fælir atvinnurekendur frá því að ráða eldra fólk í vinnu þó það uppfylli allar kröfur. Þetta segir formaður Landssambands eldri borgara sem telur mikilvægt að eldra fólki sé ekki ýtt út af vinnumarkaðnum enda sé reynsla þeirra verðmæt. Í vikunni var haldin ráðstefna sem starfslok og atvinnumál þeirra sem eru 60 ára og eldri. Á meðal þeirra sem héldu erindi var Jóna Valgerður Kristjánsdóttir formaður Landssambands eldri borgara. Hún segir að fyrir þá sem missa vinnuna eftir fimmtugt geti oft reynst mjög erfitt að finna nýja vinnu. Svo virðist sem aldurinn komi í veg fyrir að atvinnurekendum þyki fólkið eftirsóknarverðir starfskraftar. „Það eru mörg dæmi um það að kennitalan hún fæli frá þegar að fólk er að leita sér að atvinnu. Jafnvel þó svo að það hafi bara ágæta möguleika og þá hæfileika sem að spurt er um,“ segir Jóna Valgerður en hún segir aldurinn fara að hafa áhrif fljótlega eftir að fólk verður fimmtugt. „ Það er eins og atvinnurekendur séu hræddir við að ráða eldri borgara og haldi að þeir verði meira veikir en rannsóknir hafa sýnt að svo er alls ekki. Þeir sem eru mest frá í veikindaforföllum eru 18 til 30 ára og alls ekki þeir sem eru 60 ára og eldri, þeir mæta mjög vel,“ segir Jóna Valgerður. Hún segir mikilvægt að samfélagið ýti ekki eldra fólki út af vinnumarkaði heldur nýti krafta þeirra þar sem reynsla þeirra sé verðmæt. „ Með þessari fjölgun aldraðra sem verður þá eigum við ekki að líta á það sem vandamál. Við eigum að líta á það sem auðlind sem hægt er að nýta í framtíðinni. Þó þetta sé vaxandi auðlind þá er þetta líka fólk með mikla reynslu og þekkingu sem verður nauðsynlegt að nýta á vinnumarkaði framtíðarinnar,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir.
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent