Skoðun

Her­æfingar í há­loftum Ís­lands

Guttormur Þorsteinsson skrifar

Nýlega bárust fréttir af því að flugher Bandaríkjanna væri að æfa aðflug á Akureyrarflugvelli með tilheyrandi hávaða. Hávaðinn af orrustuþotum sem þessum stafar af því að þær þurfa að nota afturbrennara til að taka á loft, sem og til þess að brjóta hljóðmúrinn á flugi.

Skoðun

Tolla­landið Ís­land

Hermann Ingi Gunnarsson skrifar

Mikið hefur verið rætt um tolla og tollasamninga Íslands á liðnum misserum. Þar hefur forystufólk bænda reynt að benda á algeran forsendubrest í tollasamningi Íslands við ESB og komið hefur í ljós að það er stórkostlegur misbrestur í eftirliti á tollvöru sem flutt er inn til landsins.

Skoðun

Aðgát skal höfð – Áfallamiðað skólastarf

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir skrifa

Greinarhöfundar leyfa sér að fullyrða að öll heimsbyggðin gangi í gengum áfall þessi misserin vegna COVID-19. Að því leyti til erum við öll í sama bátnum. Hins vegar er um ólíkar þjóðir, menningu og einstaklinga að ræða og því nauðsynlegt að skoða hugsanlegar afleiðingar þessa alheimsáfalls í því ljósi.

Skoðun

Lyklafrumvarp: Vörn fyrir heimilin

Ólafur Ísleifsson skrifar

Í liðinni viku mælti ég á Alþingi í þriðja sinn fyrir lyklafrumvarpi en slík frumvörp hafa verið lögð fram a.m.k. sjö sinnum á undanförnum árum. Allir þingmenn Miðflokksins standa að baki frumvarpinu sem meðflutningsmenn.

Skoðun

Afreksmaðurinn

Gunnar Dan Wiium skrifar

Í gærkvöld sáum við fjölskyldan leikna sjónvarpsmynd um frægustu fimleikakonu allra tíma. Ung amerísk. Undrabarn með meðfædda hæfileika á sviði fimleika.

Skoðun

Hagfræði launaþjófnaðar

Nanna Hermannsdóttir skrifar

Ár hvert verður fjöldi fólks á íslenskum vinnumarkaði fyrir launaþjófnaði af hálfu atvinnurekenda sinna. Umræða um launaþjófnað hefur reglulega skotið upp kollinum á síðustu misserum.

Skoðun

Skuldar lögreglan þér bætur?

Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar

Snarrótin aðstoðar nú einstaklinga sem hafa að ósekju verið þolendur þvingunarúrræða lögreglu við að leita réttar síns. Í sakamálalögunum er að finna ákvæði sem heimila lögreglu, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum, að beita borgarana þvingunum.

Skoðun

Tími er það verðmætasta sem við gefum börnum okkar

Sólveig María Svavarsdóttir skrifar

Tími er dýrmætur og það er svo sannarlega hvert augnablik á mannsævi. Mér er streita hugleikinn og hefur mér lengi þótt of mikill hraði einkenna íslenskt samfélag. Vinnudagar eru langir og vinnudagar barna okkar eru langir.

Skoðun

Vangaveltur: Gættu að hvað þú gerir

Hjördís Ýrr Skúladóttir skrifar

Í alvöru! Í dag setti ég P-merki í bílinn minn, ekki af því að mér finnst það fyndið, ekki til að þykjast og ekki til að frekjast. Ég gerði það af því ég þarf á því að halda.

Skoðun

Hinn þunni blái varnarveggur

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Síðustu daga hefur mikið verið rætt og ritað vegna ljósmyndar af lögreglukonu og merkjanna sem hún bar.

Skoðun

Áfram stelpur!

Tatjana Latinovic skrifar

45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar.

Skoðun

Hin fína bláa lína

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Enn er haldið áfram að hamast í lögreglunni vegna hátt í þriggja ára gamallar myndar af merkjum á lögreglubúningi. Eins og ég hef getið um áður finnst mér að það eigi ekki að vera önnur merki á lögreglubúningum en þau sem tilheyra lögreglunni.

Skoðun

Borðleggjandi

Svafar Helgason skrifar

Ef ég hefði spurt næstu manneskju úti á götu fyrir viku síðan hvað henni þætti um það að lögreglufólk bæru á búningi sínum nýnasistamerki ætti ég bágt með að trú að svarið við því væri eitthvað loðið eða flókið.

Skoðun

Lögreglan – okkar allra?

Arna Þórdís Árnadóttir skrifar

Ég er hugsi eftir umræður undanfarinna daga um lögregluþjóninn sem varð uppvís að notkun fána á búningi sínum sem vægast sagt hafa neikvæða merkingu.

Skoðun

Fordómar og COVID

Eybjörg Hauksdóttir skrifar

Í fyrstu bylgju COVID faraldursins varð um helmingur allra dauðsfalla í Evrópu inni á hjúkrunarheimilum og langlegustofnunum. Sá hópur eldri borgara sem þar býr, var skilinn eftir afskiptalaus og óvarinn af yfirvöldum.

Skoðun

Vinnu­vernd í brenni­depli

Drífa Snædal skrifar

Rafrænt þing ASÍ var haldið á miðvikudaginn þar sem stjórnarkjör fór fram og tvær ályktanir samþykktar. Ég vil byrja á því að þakka það traust sem mér er sýnt að leiða verkalýðshreyfinguna áfram næstu tvö árin og hlakka til samstarfsins við nýja miðstjórn ASÍ.

Skoðun

Tölum um fram­leiðslutapið

Sverrir Bartolozzi skrifar

Mikið hefur verið rætt um eftirspurnarskellinn sem kórónuveirufaraldurinn hefur orsakað. Ferðmenn hafa horfið, margir hafa misst vinnuna og geta íbúa til að afla sér ýmissa vara og þjónustu hefur verið minni en áður vegna sóttvarna.

Skoðun

Grímu­laus and­staða Helga Seljan við Sam­herja

Páll Steingrímsson skrifar

Helgi Seljan reynir ekki lengur að leyna andstöðu sinni gagnvart Samherja. Framganga hans á samfélagsmiðlum er með þeim hætti að hann virðist ekki hafa neinn áhuga á því að reyna að virðast hlutlaus út á við og skeytir þannig engu um trúverðugleika Ríkisútvarpsins.

Skoðun

Rétt­lætið er ekki ein­falt

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Í fréttum síðustu dagana hefur nokkuð borið á því sem kalla má umræðu um réttlæti. Réttlæti og jafnræði í okkar ágæta samfélagi.

Skoðun

Lög­reglan, traust minni­hluta­hópa og tjáning

Eyrún Eyþórsdóttir skrifar

Óhjákvæmilega breytist margt í samfélaginu þegar fjölbreytileiki verður meiri. Fleiri innflytjendur og fólk með erlendan bakgrunn, sterkari staða ýmissa minnihlutahópa og fólk með alls kyns sýnileg trúartákn eru hluti af því að búa í fjölbreyttu samfélagi.

Skoðun

Hverjir tapa á tolla­svindli?

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Landbúnaður hefur átt undir högg að sækja síðustu misseri, verð á flestum afurðum, einkum kjöti hefur ekki haldið í við almenna verðlagsþróun eða beinlínis lækkað.

Skoðun

Rann­saka þarf inn­flutning land­búnaðar­vara

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar

Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd hefur fjallað um misræmi í tölum ESB um útflutning á landbúnaðarvörum til Íslands og innflutningstölum Hagstofu Íslands á tveimur fundum, að frumkvæði þingmanna Framsóknarflokksins.

Skoðun

Ég myndi hlæja ef þetta væri ekki svona sorg­legt

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Nýlega birtust fréttir af áhuga Samherja á fiskeldi í Helguvík, verkefni sem mun auka gríðarlega framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing hafna og skipaflotans er einnig risaverkefni sem mun auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna.

Skoðun

Mál­efna­leg um­ræða um á­fengis­markað

Ólafur Stephensen skrifar

Ingvar S. Birgisson lögmaður skrifar grein á Vísi í gær og sakar Félag atvinnurekenda um tvískinnung og að verja ríkiseinokun á áfengissölu, af því að félagið hefur sent dómsmálaráðuneytinu gagnrýna umsögn um drög að frumvarpi dómsmálaráðherra til breytinga á áfengislögum.

Skoðun