Samstarf

Rafrænn fundur: Framtíð peninga

Samtök fjármálafyrirtækja bjóða til rafræns fundar um framtíð peninga. Hver er staða peninga í rafrænu fjármálakerfi? Hvert er hlutverk seðlabankanna í fjármálakerfi framtíðarinnar? Hver eru áhrifin á fjármálastöðugleika? Þetta eru meðal þeirra spurninga sem ræddar verða. Fundurinn sem hefst klukkan 14 og hægt að taka þátt hér á Vísi.

Samstarf