Makamál

Góða nótt kossinn lifir enn

Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Makamála segjast langflestir lesenda Vísis sem eru í sambandi næstum alltaf kyssa makann sinn góða nótt.

Makamál

Handjárna-tímabilið er hafið

Þegar talað er um The Cuffing season eða Handjárna-tímabilið er auðvelt að álykta að það sé verið að tala um eitthvað kynferðislegt, ekki satt? En hver er hin raunverulega skilgreining?

Makamál

Einhleypan: Sesar A, vel uppalinn, vel máli farinn

Eyjólfur B. Eyvindarson, betur þekktur sem rapparinn Sesar A, er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Sesar hefur í gegnum tíðina skapað sér nafn sem tónlistarmaður og rappari en þess má geta að hann er eldri bróðir Erps Eyvindarsonar.

Makamál

Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum

"Ég á eitt risavaxið leyndarmál sem ekki einu sinni mínir nánustu vinir vita og ég efast um að einhver muni nokkurn tíma komast að.“ Segir giftur gagnkynhneigður karlmaður á fertugsaldri sem talar um þrár sínar og langanir til þess að stunda kynlíf með karlmönnum.

Makamál