Lífið

Fréttamynd

Ein mest einkennandi rödd kvikmyndanna

Werner Herzog er heiðursgestur RIFF í ár og kemur hingað til lands af því tilefni til að vera viðstaddur hátíðina og halda svokallaðan "masterclass“. Þessi þýski leikstjóri hefur átt stórbrotinn feril og er hvergi nærri hættur. Hér verður aðeins litið á hver þessi merki maður er.

Bíó og sjónvarp
Sjá næstu 25 fréttir