Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Svakaleg fyrsta stikla úr nýrri íslenskri hrollvekju

Þann 27. október næstkomandi verður ný íslensk kvikmynd frumsýnd en hún ber heitið Rökkur. Um er að ræða dramatíska hrollvekju um dáið ástarsamband en með aðalhlutverk fara Björn Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Aðalbjörg Árnadóttir og Guðmundur Ólafsson.

Bíó og sjónvarp
Sjá næstu 25 fréttir