Heilsa

Haldið upp á hamingjuna

Hvernig skilgreinir þú þína hamingju? Hvað er það sem eykur hamingju þína? Eru það huglægir eða veraldlegir hlutir eða upplifanir? Staldraðu við og veltu fyrir þér í hverju þín hamingja felist.

Heilsuvísir

Fjórir ódýrir prótíngjafar

Fæðutegundir sem að við neytum dagsdaglega eru misríkar af prótíni en eftirfarandi tegundir eru einstaklega prótínríkar og eiga það einnig sameiginlegt að særa ekki seðlaveskið.

Heilsuvísir

Ertu að nota linsurnar rétt?

Margir þeir sem að þurfa á gleraugum að halda nota einnig linsur samhliða gleraununum. Augun eru viðkvæmt svæði og ber því að fara varlega þegar kemur að linsunum. Það eru nokkur atriði sem hafa þarf ofarlega í huga við notkun linsanna.

Heilsuvísir

Samskipti kynjanna?

Reynir þú oft að túlka hvað aðrir segja og finnst þér erfitt að skilja hvað fólk raunverulega meinar? Lestu áfram.

Heilsuvísir

Farðu í heitt bað

Bað hefur slakandi áhrif á líkamann og því um að gera eftir langa vinnuviku að láta leka í heitt bað og finna streituna leka úr sér

Heilsuvísir

Ofursúkkulaðihrákaka

Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helgina.

Heilsuvísir

Umskorið typpi

Umskurður typpa er ekki algengur hér á landi þó hann sé það víðar. Hvað felst í því að umskera typpi og hefur það áhrif á kynlífið?

Heilsuvísir

Eyrnaormur!

Kannastu við það að fá lag á heilann og þú raular sama lagbútinn aftur og aftur og aftur og aftur og....? Þú ert með eyrnaorm!

Heilsuvísir

Púlsinn endurspeglar ástand líkamans

Það hefur stundum verið sagt að púlshraði sé nokkurs konar spegill líkamsástands. Hraður hvíldarpúls getur þannig verið til marks um slæmt líkamlegt ástand eða jafnvel sjúkdóma. Hægur púls í hvíld sést gjarnan hjá þeim sem eru í góðri þjálfun en hjá þeim sem eldri eru getur hægur púls þó jafnframt verið vísbending um hrörnun í leiðslukerfi hjartans.

Heilsuvísir

Ólétta óskast

Langar þig að verða ólétt en ert óþolinmóð og langar að hámarka líkurnar á getnaði á sem skemmstum tíma? Ef svo er, lestu áfram.

Heilsuvísir

Klám og ristruflun

Ýmislegt hefur verið ritað um áhrif kláms á líkama og huga og þar á meðal er að klámáhorf valdi ristruflun en hvað segja rannsóknir?

Heilsuvísir

Fæðingarsögur

Fæðingar geta verið allskonar og því getur verið gaman að renna í gegnum fæðingarreynslu nokkurra kvenna og eins föðurs

Heilsuvísir