Veiði

Laxar og hnúðlaxar í Ásgarði

Hnúðlaxinn er farin að sýna sig í Íslensku ánum en í minna mæli en flestir áttu von á en meðal þeirra veiðisvæða sem hnúðlaxinn er mættur í er Sogið.

Veiði

Stórlöxunum fjölgar í Elliðaánum

Það hafa nokkrir stórir laxar gengið í Elliðaárnar á þessu sumri en einn af þeim stærstu gekk í hana í gær og það verður spennandi að sjá hvort þessi lax taki flugu í sumar.

Veiði

Laxveiðin langt undir væntingum

Þegar nýjustu veiðitölur úr laxveiðiánum eru skoðaðar sést vel hvað sumarið er langt undir væntingum og það er farið að hafa áhrif á sölu veiðileyfa.

Veiði

Frábær veiði í Veiðivötnum

Þegar allt tal um frekar slakt veiðisumar í mörgum laxveiðiánum berst í tal gleymist oft að tala um frábæra veiði í Veiðivötnum í sumar. 

Veiði

Nýjar tölur úr laxveiðiánum

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum bera þess nokkur merki að ekki verður um gott sumar að ræða og í raun undir meðallagi sýnist flestum.

Veiði

Elliðaárnar fullar af laxi

Það er ótrúlegt að sjá hvað laxgengdin í Elliðaárnar er góð og aðstæðum við ána lýst þannig af veiðimönnum að hún er bara full af laxi.

Veiði

Frábær veiði í Hítarvatni

Hítarvatn er feyknastórt og það getur verið erfitt fyrir veiðimenn sem hafa aldrei komið þangað að átta sig á hvert á að fara til að veiða.

Veiði

Fer yfir 800 laxa í dag

Laxgengd í Elliðaárnar er með allra mesta móti og það eru nokkuð mörg ár síðan jafn mikið af laxi hefur sést í ánni.

Veiði

Mokveiði í Urriðafossi

Urriðafoss er loksins farin í gang eftir frekar rólega fyrstu daga en miðað við fréttir þaðan núna er allt að fara í gang.

Veiði

99 sm lax í Elliðaánum

nú fyrst fer að verða spennandi að kasta flugu fyrir lax í Elliðaánum því það eru nokkrir stórir gengnir í gegnum teljarann og einn bikarfiskur.

Veiði

Nýjar vikulegar veiðitölur

Nýjar vikulegar veiðitölur eru uppfærðar á vef Landssambands veiðifélaga alla fimmtudaga og það er ánægjulegur lestur í þeim tölum þessa dagana.

Veiði