Eldur á Vatnsstíg slökktur

 
Innlent
23:24 31. JÚLÍ 2009
Slökkvistarfi viđ Vatnsstíg er ađ mestu lokiđ. Slökkviliđ slekkur nú í glćđum og tryggir húsiđ.
Slökkvistarfi viđ Vatnsstíg er ađ mestu lokiđ. Slökkviliđ slekkur nú í glćđum og tryggir húsiđ.
Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar

Búið er að slökkva allan yfirborðseld í húsi á Vatnsstíg, sem stóð í ljósum logum fyrr í kvöld.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði fara slökkviliðsmenn nú um húsið, slökkva í glæðum og tryggja húsnæðið.

Mjög vel gekk að slökkva eldinn og tók slökkvistarfið tæpar 25 mínútur.

Húsið var mannlaust, en reykkafarar gengu úr skugga um að enginn væri innandyra og leituðu á öllum hæðum.

Verið er að rannsaka upptök eldsins, en ekkert rafmagn átti að vera á húsinu þegar eldurinn braust út.

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Eldur á Vatnsstíg slökktur
Fara efst