Ekki hægt að detta í það á barnum Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. júlí 2011 14:41 Bláa lónið hóf þá nýbreytni í fyrra að bjóða upp á veitingasölu í miðju lóninu. Barsala í Bláa lóninu mælist vel fyrir, segir Dagný Hrönn Pétursdóttir framkvæmdastjóri. Lítill bar var settur upp í miðju lóninu í fyrravor, en þar eru seldir áfengir og óáfengir drykkir auk húðvara. Veitingasalan fer þannig fram að gestir í lóninu fá armband þegar þeir fara ofan í. Þeir geta síðan greitt fyrir bjór eða aðrar veitingar með armbandinu. „Við erum búin að vera með veitingasölu lengi og erum að setja upp strúktúr sem hentar vel," segir Dagný um nýja barinn. Dagný segir að fyllsta öryggis sé gætt og að það sé ekki hægt að detta í það í Bláa lóninu. „Þú borgar með armbandi og getur bara keypt ákveðið marga drykki þannig að þú ert ekkert á fylleríi hérna. Þú getur bara keypt einn eða tvo en svo stoppar armbandið þitt þig," segir Dagný. Dagný bendir á að starfsmenn Bláa lónsins séu að auki með áfengismæla bæði í móttöku og úti á bar, „Við tökum mjög hart á öllum málum. Hugmyndin er ekki að þetta sé einhversstaðar þar sem þú getur fengið þér vel í glas," segir Dagný. Dagný segir líka að það sé passað vel upp á að ungmenni undir lögaldri kaupi ekki áfengi á barnum. Þau fái til dæmis armband með öðruvísi lit en þeir sem eru yfir tvítugu. Viðkomandi sé auk þess spurður um skilríki ef hann sýnist vera undir lögaldri. „Þetta er í sjálfu sér ekkert öðruvísi en á öðrum bar," segir Dagný. Hún fullyrðir að starfsfólk Bláa lónsins taki öryggismál mjög alvarlega og sé mjög framarlega í þeim málum. Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Barsala í Bláa lóninu mælist vel fyrir, segir Dagný Hrönn Pétursdóttir framkvæmdastjóri. Lítill bar var settur upp í miðju lóninu í fyrravor, en þar eru seldir áfengir og óáfengir drykkir auk húðvara. Veitingasalan fer þannig fram að gestir í lóninu fá armband þegar þeir fara ofan í. Þeir geta síðan greitt fyrir bjór eða aðrar veitingar með armbandinu. „Við erum búin að vera með veitingasölu lengi og erum að setja upp strúktúr sem hentar vel," segir Dagný um nýja barinn. Dagný segir að fyllsta öryggis sé gætt og að það sé ekki hægt að detta í það í Bláa lóninu. „Þú borgar með armbandi og getur bara keypt ákveðið marga drykki þannig að þú ert ekkert á fylleríi hérna. Þú getur bara keypt einn eða tvo en svo stoppar armbandið þitt þig," segir Dagný. Dagný bendir á að starfsmenn Bláa lónsins séu að auki með áfengismæla bæði í móttöku og úti á bar, „Við tökum mjög hart á öllum málum. Hugmyndin er ekki að þetta sé einhversstaðar þar sem þú getur fengið þér vel í glas," segir Dagný. Dagný segir líka að það sé passað vel upp á að ungmenni undir lögaldri kaupi ekki áfengi á barnum. Þau fái til dæmis armband með öðruvísi lit en þeir sem eru yfir tvítugu. Viðkomandi sé auk þess spurður um skilríki ef hann sýnist vera undir lögaldri. „Þetta er í sjálfu sér ekkert öðruvísi en á öðrum bar," segir Dagný. Hún fullyrðir að starfsfólk Bláa lónsins taki öryggismál mjög alvarlega og sé mjög framarlega í þeim málum.
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira