Ekkert óeđlilegt viđ ađ kökusneiđ sé seld á 1290 krónur

Innlent
kl 19:48, 26. júní 2014

Ferðamönnum sem koma til landsins fjölgar og fjölgar og nú stefnir í að ein milljón ferðamanna komi til landsins á þessu ári. Mjög mismunandi er hvað ferðamenn eyða miklum peningum hér á landi, Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formanni Samtaka iðnaðarins finnst að þeir ættu að skilja meira eftir sig.

„Ég held að við getum gert betur og við megum ekki vera feimin við það að ferðamaðurinn borgi og skilji peninga eftir sig hér á Íslandi, við megum aldrei verið feimin við það,“ segir Guðrún.

Hún segist vilja einfalda skattkerfið og hafa bara eitt virðisaukaskatts þrep, sem yrði 14 til 16%.

„Ég spyr mig oft að því af hverju ferðamenn, sem hingað koma, sem taka strætó eða rútu og þeir borga t.d. engan virðisauka af því, af hverju eiga ferðamenn ekki að skilja eftir virðisauka hér á Íslandi rétt eins og við hin, við eigum bara öll að borga virðisauka af þeirri vöru og þjónustu, sem við erum að kaupa á Íslandi,“ segir Guðrún.

Hún segir erlenda ferðamenn oft sleppa býsna vel þegar kemur að eyðslu peninga hér á landi.

„Það er auðvitað sorglegt að sjá að það eru að koma hingað stórir hópar ferðamanna, sem að koma með Norrænu á sérútbúnum bílum, eigin bílum frá Evrópu. Þeir eru með allt með sér, þeir eru með sína leiðsögumenn, þeir eru með matinn með sér og skilja mjög lítið eftir á Íslandi,“ segir hún.

Þá segist hún vilja sá íslenska leiðsögumenn í öllum skipulögðum skoðunarferðum um landið, ekki erlenda.

„Ég held að það væri bara gott, ég held að þjónustan væri betri við þá ferðamenn, sem hingað kæmu og þeir fengju betri upplýsingar um land og þjóð“.

Guðrún segir að þau skemmiferðaskip, sem komi til landsins skilji lítið eftir sig nema hafnargjöldin.

„Það eru að meðaltali í kringum fimm þúsund manns á hverju skipi og þessi skip eru full af mat og þau kaupa sjaldnast kost á Íslandi,“ segir Guðrún.

En hvað finnst henni um að það sé verið að selja ferðamönnum kökusneið á 1290 krónur ?

„Ég ætla bara að vona að þessi kaka í Mývatnssveit hafi bara verið rosalega góð, þetta var held ég frönsk súkklaðikaka með rjóma, ef að hún er góð þá er maður tilbúin að borga fyrir það“, segir formaður Samtaka iðnaðarins.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 16. sep. 2014 06:30

Veikindi hjá velferđarsviđi kosta borgina yfir hundrađ milljónir segir borgarfulltrúi

Veikindi starfsmanna á velferđarsviđi hafa kostađ borgina yfir hundrađ milljónir fyrstu sex mánuđi ársins. Aukiđ álag segir formađur velferđarsviđs. Fleiri sviđ borgarinnar glíma viđ svipađan vanda. Meira
Innlent 16. sep. 2014 06:00

Gísli Freyr međ tćp 900 ţúsund á mánuđi

Fyrrverandi ađstođarmađur Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráđherra, heldur óskertum launum á međan mál hans er til međferđar hjá dómstólum. Meira
Innlent 15. sep. 2014 23:08

Segja Valdimar ekki hafa veriđ kallađan „bölvađan gyđing“

BDS Ísland – sniđganga fyrir Palestínu, segja ađ ekki hafi slegiđ í brýnu milli Vina Ísraels og međlima BDS Íslands og Ísland – Palestína. Meira
Innlent 15. sep. 2014 21:47

Svarar ekki hvers vegna hleranir voru ekki rannsakađar fyrr

Ríkissaksóknari svarar ţví ekki í yfirlýsingu um međferđ rannsóknargagna hjá embćtti sérstaks saksóknara hvers vegna embćtti ríkissaksóknara hafi ekki fylgt eftir ábendingu um hleranir á símtölum verj... Meira
Innlent 15. sep. 2014 21:45

Stjórnmálamenn nota fíkniefnalöggjöf til ađ bćta stöđu sína

David Nutt hefur rannsakađ fíkniefnastefnu Bretlands í mörg ár og var formađur umdeildrar ráđgjafanefndar á vegum ríkisstjórnar Verkamannaflokksins. Meira
Innlent 15. sep. 2014 20:32

Skrumskćla sannleikann og ala á ótta

Uppgangur hćgri flokka á Norđurlöndunum sem tala gegn fjölmenningarsamfélagi og vilja draga úr fjölda innflytjenda er greinilegur. Meira
Innlent 15. sep. 2014 19:30

Hćkka á ellilífeyrisaldurinn um ţrjú ár

Tillögur nefndar um máliđ ađ vćnta á nćstunni. Meira
Innlent 15. sep. 2014 18:08

Óskar svara um Auđkenni

Ögmundur Jónasson sagđi á Alţingi í dag ađ útlit vćri fyrir ađ ţvinga ćtti landsmenn í viđskipti viđ fyrirtćkiđ Auđkenni. Meira
Innlent 15. sep. 2014 17:51

Mengun líkleg frá Mývatnssveit ađ Vopnafirđi

Hćsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. Meira
Innlent 15. sep. 2014 17:22

Sambandsleysiđ á Vestfjörđum hefđi ekki átt ađ koma neinum á óvart

Ţingmenn allra flokka sammála um ađ tryggja ţurfi fjarskiptasamband í dreifbýli ţar sem ţađ sé fyrst og fremst mikiđ öryggismál en einnig mikilvćgt fyrir atvinnuuppbyggingu. Meira
Innlent 15. sep. 2014 17:04

Fundu stera og loftskammbyssu

Lögreglan í Vestmannaeyjum hafđi í nógu ađ snúast í liđinni viku. Meira
Innlent 15. sep. 2014 16:44

Árásarmađurinn á Frakkastíg áfram í gćsluvarđhaldi

Gćsluvarđhaldsúrskurđi hérađsdóms yfir karlmanni á fertugsaldri sem gefiđ er ađ sök ađ hafa stungiđ annan mann fjórum sinnum í brjósthol á Frakkastíg í ágúst síđastliđnum hefur veriđ framlengt um fjór... Meira
Innlent 15. sep. 2014 16:36

Köttur hámar í sig kanínuhrćiđ

Ţegar blađamađur og ljósmyndari Vísis voru á stađnum um klukkan 14:00 í dag var ţar mćttur köttur og var hann ađ gćđa sér á hrćinu Meira
Innlent 15. sep. 2014 16:32

Segir ekki tilefni til ţess ađ ćtla ađ sérstakur hafi ekki fariđ ađ lögum

Ríkissaksóknari segir ekki tilefni til ţess ađ ćtla ađ ađ starfsmenn Sérstaks saksóknara hafi ekki fariđ eftir ákvćđum laga um međferđ sakamála. Meira
Innlent 15. sep. 2014 16:16

Ofbeldi gegn lögreglumönnum eykst

Slíkum tilvikum fjölgađi um 20 prósent ţađ sem af er ári miđađ viđ međaltal síđustu ţriggja ára. Meira
Innlent 15. sep. 2014 16:10

Árni Páll gagnrýndi stuđning Bjarna viđ innanríkisráđherra

Sérstök umrćđa um hrókeringar í stjórnarráđinu vegna Hönnu Birnu Meira
Innlent 15. sep. 2014 16:00

Salmann kallađi Valdimar bölvađan gyđing

Í brýnu sló milli vina Ísrael og Ísland/Palestína á landsleik Íslands viđ Ísrael. Meira
Innlent 15. sep. 2014 15:21

Alţjóđleg mótmćli vegna hvalveiđa Íslendinga

Öll tuttugu og átta ríki Evrópusambandsins auk Bandaríkjanna, Ástralíu, Brasilíu, Ísrael, Mexíkó og Nýja Sjálands mótmćla hvalveiđum Íslendinga harđlega og afhentu ríkisstjórn Íslands undirritađ erind... Meira
Innlent 15. sep. 2014 15:07

„Langstćrsta umhverfisvandamál Íslendinga“

"Viđ beitum fé á ţetta land vegna ţess ađ ţađ er okkar réttur,“ segir Anna Birna Ţráinsdóttir, landeigandi á Almenningum. Meira
Innlent 15. sep. 2014 15:05

Reyna enn á ný ađ blása ungu fólki von í brjóst međ áburđarverksmiđju

Ţorsteinn Sćmundsson vill ađ ríkisstjórnin skođi möguleika á ađ byggja áburđarverksmiđju Meira
Innlent 15. sep. 2014 14:35

Um 45 cm sig eftir skjálftann í morgun

Mćlingarnar sýna óverulegar jarđskorpuhreyfingar umhverfis ganginn norđan Vatnajökuls Meira
Innlent 15. sep. 2014 13:41

Hörđ viđbrögđ vegna kanínudrápsins í Öskjuhlíđ

Margir eru reiđir vegna ţess ađ kanína var rist á hol og hrćiđ skiliđ eftir í Öskjuhlíđ um helgina. Máliđ hefur veriđ mikiđ rćtt á samskiptamiđlum. Meira
Innlent 15. sep. 2014 13:26

Rćđa frekari frestun á nauđungarsölum í dag

Fyrsta umrćđa af ţremur fara fram um frumvarpiđ í dag Meira
Innlent 15. sep. 2014 13:22

Međmćlavísitala íslenskra fyrirtćkja almennt lág

Međmćlavísitala íslenskra atvinnugreina mćldist á bilinu -61 prósent til 0 prósent. Meira
Innlent 15. sep. 2014 13:15

Minkar herja á Elliđaárnar

Aldrei áđur veriđ kvartađ undan mink í grennd viđ árnar svo mjög og nú. Minkaplága er í Elliđaárdal. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ekkert óeđlilegt viđ ađ kökusneiđ sé seld á 1290 krónur