Landspítalanum berast gjafir fyrir hundruð milljóna Jón Hákon Halldórsson skrifar 24. desember 2010 10:59 Frá Landspítalanum. Mynd/ GVA. Landspítalinn er að miklu leyti orðinn háður gjöfum félagasamtaka, fyrirtækja og einstaklinga til að hægt sé að viðhalda og endurnýja tæki og búnað spítalans, segir Björn Zoëga, forstjóri spítalans á vef hans. Hann segir að það fé sem fáist á fjárlögum til tækjakaupa dugi skammt og sé ekki nema þriðjungur af því sem eðlilegt þyki í rekstri sambærilegra háskólasjúkrahúsa erlendis. Hann segir að þetta sé mikið áhyggjuefni og því miður litlar horfur á að úr rætist alveg á næstunni. Björn segir að þótt sáralítið fé sé til endurnýjunar tækja og búnaðar takist samt að klóra í bakkann og þar beri fyrst og fremst að þakka þeim fjölmörgu gjöfum sem spítalinn fær. „Það er ekki ofsögum sagt að búnaður sumra deilda sé að meira eða minna leyti fenginn að gjöf. Segja má útilokað að meta til fjár þær gjafir sem Landspítala berast árlega en víst er að um mörg hundruð milljónir króna er að ræða. Mörg félög, samtök eða einstaklingar hafa nánast tekið einstakar deildir eða tegund starfsemi upp á sína arma og styðja af ráð og dáð til bættra verka og betri aðstæðna," segir Björn. Björn segir að þessa sjái víða stað um spítalann, sérstaklega í desembermánuði, og sé mjög ánægjulegt. Á aðfangadegi jóla beri að þakkað fyrir þessa gjafmildi. Stuðningur af þessu tagi hjálpi Landspítala að vera í fremstu röð. Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira
Landspítalinn er að miklu leyti orðinn háður gjöfum félagasamtaka, fyrirtækja og einstaklinga til að hægt sé að viðhalda og endurnýja tæki og búnað spítalans, segir Björn Zoëga, forstjóri spítalans á vef hans. Hann segir að það fé sem fáist á fjárlögum til tækjakaupa dugi skammt og sé ekki nema þriðjungur af því sem eðlilegt þyki í rekstri sambærilegra háskólasjúkrahúsa erlendis. Hann segir að þetta sé mikið áhyggjuefni og því miður litlar horfur á að úr rætist alveg á næstunni. Björn segir að þótt sáralítið fé sé til endurnýjunar tækja og búnaðar takist samt að klóra í bakkann og þar beri fyrst og fremst að þakka þeim fjölmörgu gjöfum sem spítalinn fær. „Það er ekki ofsögum sagt að búnaður sumra deilda sé að meira eða minna leyti fenginn að gjöf. Segja má útilokað að meta til fjár þær gjafir sem Landspítala berast árlega en víst er að um mörg hundruð milljónir króna er að ræða. Mörg félög, samtök eða einstaklingar hafa nánast tekið einstakar deildir eða tegund starfsemi upp á sína arma og styðja af ráð og dáð til bættra verka og betri aðstæðna," segir Björn. Björn segir að þessa sjái víða stað um spítalann, sérstaklega í desembermánuði, og sé mjög ánægjulegt. Á aðfangadegi jóla beri að þakkað fyrir þessa gjafmildi. Stuðningur af þessu tagi hjálpi Landspítala að vera í fremstu röð.
Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Fleiri fréttir Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Sjá meira