FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 06:00

Ferrari sýnir klćrnar og fćr heimsmeistara

SPORT

Ein hjúskaparlög fyrir alla

 
Innlent
13:00 11. JÚNÍ 2010

Alþingi samþykkti í dag lög um ein hjúskaparlög. Um er að ræða breytingar á eldri lögum sem lögleiða hjúskap samkynhneigðra. Sömu lög munu því gilda fyrir gagnkynhneigða jafnt sem samkynhneigða, sem þá geta látið gefa sig saman í hjónaband hjá söfnuðum og sýslumönnum. Frumvarp dóms- og mannréttindaráðherra var samþykkt samhljóða með 49 atkvæðum.

Fjölmargir þingmenn gerðu grein fyrir atkvæðu sínu og sögðu flestir að um stórt skref væri að ræða. „Ég segi já með sól í hjarta. Mér finnst Ísland og heimurinn vera betri en í gær," sagði Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ein hjúskaparlög fyrir alla
Fara efst