FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST NÝJAST 02:59

Almannavarnir sáu gosiđ fyrst á vefmyndavél Mílu

FRÉTTIR

Ein hjúskaparlög fyrir alla

Innlent
kl 13:00, 11. júní 2010

Alþingi samþykkti í dag lög um ein hjúskaparlög. Um er að ræða breytingar á eldri lögum sem lögleiða hjúskap samkynhneigðra. Sömu lög munu því gilda fyrir gagnkynhneigða jafnt sem samkynhneigða, sem þá geta látið gefa sig saman í hjónaband hjá söfnuðum og sýslumönnum. Frumvarp dóms- og mannréttindaráðherra var samþykkt samhljóða með 49 atkvæðum.

Fjölmargir þingmenn gerðu grein fyrir atkvæðu sínu og sögðu flestir að um stórt skref væri að ræða. „Ég segi já með sól í hjarta. Mér finnst Ísland og heimurinn vera betri en í gær," sagði Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 29. ágú. 2014 02:59

Almannavarnir sáu gosiđ fyrst á vefmyndavél Mílu

Rögnvaldur Ólafsson sagđi ađ gosins hefđi fyrst veriđ vart á vefmyndavél Mílu en ekki á mćlitćkjum Almannavarna. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 02:51

Bíđa átekta í Ţingeyjarsýslu

Ingólfur Freysson, formađur neyđarnefndar í Ţingeyjarsýslu, var einn á vakt ţegar Vísir náđi af honum tali á öđrum tímanum í nótt. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 02:31

Sérfrćđingur Veđurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruđ metra löng

"Ţađ sem viđ vitum núna er ađ viđ höfum fengiđ stađfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfrćđingur á sviđi ösku- og efnadreifingar, í samtali viđ Vísi í nót... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 02:42

Eldgos hefur ekki áhrif á flugumferđ

"Viđ sjáum ekki á ţessu stigi ađ ţetta hafi áhrif á flug okkar. Hugsanlega yrđu minniháttar breytingar gerđar en ekki mikiđ meira en ţađ.“ Meira
Innlent 29. ágú. 2014 02:15

Gosiđ hófst upp úr miđnćtti: Gosiđ minnkađ töluvert

"Ţađ eru sömu upplýsingar og viđ erum ađ fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhćfingarmiđstöđ Almannavarna í samtali viđ Vísi ađspurđur hvort gosiđ hafi minnkađ töluvert. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 01:59

120 mílna hćttusvćđi umhverfis eldstöđina

Litakóđi vegna flugs hefur veriđ fćrđur upp í rautt. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 01:48

Fundađ í samhćfingarmiđstöđinni

Á annan tug manns eru mćttir til vinnu í Samhćfingarmiđstöđ almannavarna í Skógarhlíđ sökum ţess ađ eldgos er hafiđ í Holuhrauni á milli Dyngjujökuls og Öskju norđan viđ Vatnajökul. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 01:45

Hópslagsmál á Hverfisgötu: "Ţađ var veriđ ađ gera nautahakk úr andlitinu á honum“

Lögregla handtók ţrjá eftir hópslagsmál á Hverfisgötu í nótt. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 01:21

Vísindamenn á svćđinu passa sig ađ fara ekki of nćrri

Rögnvaldur Ólafsson í Samhćfingarstöđ almannavarna stađfestir í samtali viđ Vísi ađ gos sé hafiđ norđan Dyngjujökuls en sunnan viđ Öskju. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 01:00

Hraungos er hafiđ norđan Dyngjujökuls

Vefmyndavél Mílu sýnir ađ líklega hafi kvika náđ upp á yfirborđiđ. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 23:48

Banaslys á Hafnarvegi viđ Höfn í Hornafirđi

Banaslys varđ á Hafnarvegi rétt norđan viđ Höfn í Hornafirđi í dag en ţetta stađfestir lögreglumađur á svćđinu í samtal viđ viđ fréttastofu. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 22:48

Dósirnar komnar í leitirnar

"Ţađ var bara einn starfsmađur hússins sem fór í rölt um nćrsvćđiđ og fann pokana fyrir aftan hurđ neđst í hesthúsabyggđinni,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnisstjóri hjá HK, í samtali viđ Vísi. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 20:15

Ţrír fluttir međ ţyrlu eftir ađ bíll međ sjö innanborđs valt

Bifreiđ valt í Norđurárdal seinnipartinn í dag en sjö erlendir ferđamenn voru í bílnum. Allir farţegarnir slösuđust en ţrír ţeirra voru fluttir međ ţyrlu á Landspítalann í Fossvogi. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 20:15

Harpa nýtist í tölvuleiki

Harpa hefur undanfarin kvöld nýst sem tölvuskjár, ţar sem allir sem snjallsíma geta valdiđ geta spilađ hinn fornfrćga tölvuleik Pong, ţegar kvölda tekur. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 19:14

Segja ađ spurningunni um ólögmćti verđtryggingarinnar sé enn ósvarađ

Hagsmunasamtök heimilanna hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir ađ EFTA dómstóllinn úrskurđađi um ađ íslenskir dómstólar skuli skera úr um lögmćti verđtryggingarinnar. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 18:55

Fisflugvél í erfiđleikum í Mosfellsbć - Klessti á ljósastaur

Tveir flugmenn lentu í vandrćđum á fisflugvél í Mosfellsbć en lending ţeirra á vegi í bćnum misheppnađist međ ţeim afleiđinum ađ vélin hafnađi á ljósastaur. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 18:45

Engin lög til um frístundaheimili

Engin lög eru til um starfsemi frístundaheimila hér á landi en um 90 prósent sveitarfélaga bjóđa slíka ţjónustu. Ekkert yfirlit er heldur til um skráningu á slík heimili og rannsóknir á áhrifum starfs... Meira
Innlent 28. ágú. 2014 18:30

Kjarninn sá ađ íslenskir dómstólar eigi síđasta orđiđ

Verđtryggingin brýtur ekki gegn tilskipun Evrópusambandsins um óréttmćta skilmála í neytendasamningum og ţađ er íslenskra dómstóla ađ meta hvort skilmáli um verđtrygginguna sé óréttmćtur. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 18:00

Hvetja dósaţjófinn til ađ fara beint í endurvinnsluna

"Hann hefur ađ öllum líkindum veriđ á stórum sendiferđabíl. Bíll međ kerru dugar ekki í ţetta,“ segir Torfi Jóhannsson, verkefnastjóri hjá HK. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 17:19

Gusuđu ísköldu vatni yfir kennarana sína

Nemendur í Alţjóđaskólanum í Garđabć fćrđu MND-félaginu á Íslandi 35 nuddtćki ađ gjöf í Ísfötuáskoruninni svokölluđu. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 16:45

Tvö eldfjöll á Íslandi nú talin ógna fluginu

Alţjóđaflugiđ hefur nú fengiđ viđvörun um ađ tvćr íslenskar eldstöđvar sýni merki um óróa eđa séu ađ búa sig undir eldgos. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 16:37

Sautján tekur falsađa merkjavöru úr sölu

"Viđ viljum vernda höfundarétt á hönnun og viđ viljum ekki hafa svona vörur til sölu í okkar verslunum,“ segir Svava Jóhansen eigandi Gallerís Sautján. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 16:08

Tekinn međ barnaklám: Rauf skilorđ en gengur enn laus

Grun um mjög alvarlegt brot ţarf til ađ dćma fanga á reynslulausn til ađ afplána eftirstöđvar sínar strax, segir fangelsismálastjóri. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 16:01

Húsleitir vegna fíkniefnamála í Hafnarfirđi

Lögregla framkvćmdi húsleitir á tveimur stöđum í Hafnarfirđi og lagđi hald á fíkniefni og ţýfi. Meira
Innlent 28. ágú. 2014 15:31

Íbúafundur á Húsavík í kvöld

Sérfrćđingar munu svara fyrirspurnum íbúa um málefni er varđa jarđskjálftahrinuna viđ Bárđarbungu. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ein hjúskaparlög fyrir alla
Fara efst