Bjarni spyr hvort 375 krónur fyrir máltíð sé sanngjarnt og raunsætt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. október 2014 16:26 Bjarni segir allar fjölskyldur njóta góðs af virðisaukaskattsbreytinganna og niðurfellingu vörugjalda. Vísir / GVA Hver máltíð kostar 375 krónur á einstakling í fjögurra manna fjölskyldu sem borðar þrjár máltíðir á dag sé tekið mið af neyslurannsókn Hagstofunnar. „Er þetta hæfilegt? Sanngjarnt? Raunsætt?“ spyr Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á Facebook síðu sinni þar sem hann gagnrýnir það sem hann kallar „reikningskúnstir“. Bjarni gagnrýnir umræðu síðustu daga og nefnir sérstaklega verslunina Nettó, flokkssystur sína Bryndísi Loftsdóttur, Gylfa Magnússon, fyrrverandi ráðherra, og Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, sem öll hafa gert útreikninga á borð við þessa að umtalsefni. Fréttablaðið sagði frá neysluviðmiðunum sem lesa má úr frumvarpinu í byrjun vikunnar. Bjarni vill þó meina að það sé ekki aðalatriðið hvað máltíðin kosti; fjölskyldan mun njóta góðs af heildaráhrifum virðisaukaskattsbreytinganna og niðurfellinga vörugjalda. „Ráðstöfunartekjur hækka, heildarútgjöld lækka,“ fullyrðir hann. Þá biður hann fólk um að taka umræðuna á hærra plan. „Fyrir alla muni - tökum nú umræðuna upp á hærra plan. Afleggjum vörugjöldin. Fækkum undanþágum í vsk og drögum úr gjánni milli þrepanna,“ segir hann og bætir við: „Göngum svo í enn frekari skattalækkanir með breytingum á tekjuskatti í framhaldinu. Til hagsbóta fyrir heimilin.“Uppfært klukkan 19.47 eftir athugasemdir Bjarna Benediktssonar um að ekki væri skýrt að hann væri að gagnrýna þá aðila sem reiknað hafa út meðalverð máltíða eftir forsendum í frumvarpinu og neyslurannsókn Hagstofunnar. Alþingi Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Sjá meira
Hver máltíð kostar 375 krónur á einstakling í fjögurra manna fjölskyldu sem borðar þrjár máltíðir á dag sé tekið mið af neyslurannsókn Hagstofunnar. „Er þetta hæfilegt? Sanngjarnt? Raunsætt?“ spyr Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á Facebook síðu sinni þar sem hann gagnrýnir það sem hann kallar „reikningskúnstir“. Bjarni gagnrýnir umræðu síðustu daga og nefnir sérstaklega verslunina Nettó, flokkssystur sína Bryndísi Loftsdóttur, Gylfa Magnússon, fyrrverandi ráðherra, og Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, sem öll hafa gert útreikninga á borð við þessa að umtalsefni. Fréttablaðið sagði frá neysluviðmiðunum sem lesa má úr frumvarpinu í byrjun vikunnar. Bjarni vill þó meina að það sé ekki aðalatriðið hvað máltíðin kosti; fjölskyldan mun njóta góðs af heildaráhrifum virðisaukaskattsbreytinganna og niðurfellinga vörugjalda. „Ráðstöfunartekjur hækka, heildarútgjöld lækka,“ fullyrðir hann. Þá biður hann fólk um að taka umræðuna á hærra plan. „Fyrir alla muni - tökum nú umræðuna upp á hærra plan. Afleggjum vörugjöldin. Fækkum undanþágum í vsk og drögum úr gjánni milli þrepanna,“ segir hann og bætir við: „Göngum svo í enn frekari skattalækkanir með breytingum á tekjuskatti í framhaldinu. Til hagsbóta fyrir heimilin.“Uppfært klukkan 19.47 eftir athugasemdir Bjarna Benediktssonar um að ekki væri skýrt að hann væri að gagnrýna þá aðila sem reiknað hafa út meðalverð máltíða eftir forsendum í frumvarpinu og neyslurannsókn Hagstofunnar.
Alþingi Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Sjá meira