FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 16:10

„Verđur ansi hvasst í kvöld“

FRÉTTIR

Bakslag í undirbúningi Portúgals fyrir EM

 
Fótbolti
22:48 25. MARS 2016
Bakslag í undirbúningi Portúgals fyrir EM
VÍSIR

Cristiano Ronaldo náði ekki að koma í veg fyrir 1-0 tap Portúgals í vináttulandsleik gegn Búlgaríu á heimavelli í kvöld.

Marcelinho skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Hann fékk sendingu inn í teig, sneri á Pepe og skoraði með góðu skoti.

Ronaldo hefði átt að jafna metin fyrir Portúgal í síðari hálfleik en Vladislav Stoyanov varði vítaspyrnu frá honum.

Portúgal var þó meira með boltann og fékk fleiri færi til að skora í leiknum en allt kom fyrir ekki.

Ísland og Portúgal eru saman í riðli á EM í Frakklandi og eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar í St. Etienne þann 14. júní.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Bakslag í undirbúningi Portúgals fyrir EM
Fara efst