Bændaforingi telur of margt fé í landinu Sveinn Arnarsson skrifar 27. febrúar 2017 05:00 Miklir erfiðleikar setðja að útflutningi á lambakjöti um þessar mundir. vísir/pjetur „Eins og staðan er núna á erlendum mörkuðum erum við að tapa um 150 til 200 krónum á hverju einasta kílói sem við sendum til útflutnings,“ segir Björn Víkingur Björnsson, forstjóri Fjallalambs á Kópaskeri.Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna.vísir/pjeturSigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, segir ytri aðstæður ekki hafa verið hagfelldar fyrir útflutning á lambakjöti síðustu misseri. Gengi krónunnar sé of hátt. Að auki hafi lokanir Rússlandsmarkaða haft mikil áhrif. „Ljóst er að núverandi ástand getur ekki varað í mörg ár í viðbót án þess að það hafi veruleg neikvæð áhrif,“ segir Sigurður. Of margt fé sé í landinu miðað við núverandi ástand. „Ef ytri aðstæður lagast ekki fyrir útflutt lambakjöt á næstu árum þarf að fækka fé.“ Síðustu þrjá mánuðina 2016 voru rúm 1.300 tonn af lambakjöti flutt úr landi í sláturtíð haustsins. Meðalverð þessara afurða er 605 krónur kílóið. Þetta segir Björn Víkingur vera allt of lágt verð til að standa undir sér lengi. „Við erum að kaupa skrokkinn inn af bændum á 550 krónur kílóið. Þegar sláturkostnaður við dilkinn er reiknaður saman við er augljóst að við erum að tapa á hverju einasta kílói.“ Þótt meðalverð sé aðeins rúmar 600 krónur á kíló fáist gott verð fyrir ferska hryggvöðva og aðra ferska vöðva í útflutningi. Það sé of lítið hlutfall í stóra samhenginu. „Við viljum framleiða á erlenda markaði og höfum verið að fá gott verð í gegnum tíðina. Hins vegar er staðan núna önnur og við verðum að skoða hana gaumgæfilega,“ bætir Björn Víkingur við.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Björn Víkingur Björnsson, forstjóri Fjallalambsvísir/pjetur Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
„Eins og staðan er núna á erlendum mörkuðum erum við að tapa um 150 til 200 krónum á hverju einasta kílói sem við sendum til útflutnings,“ segir Björn Víkingur Björnsson, forstjóri Fjallalambs á Kópaskeri.Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna.vísir/pjeturSigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, segir ytri aðstæður ekki hafa verið hagfelldar fyrir útflutning á lambakjöti síðustu misseri. Gengi krónunnar sé of hátt. Að auki hafi lokanir Rússlandsmarkaða haft mikil áhrif. „Ljóst er að núverandi ástand getur ekki varað í mörg ár í viðbót án þess að það hafi veruleg neikvæð áhrif,“ segir Sigurður. Of margt fé sé í landinu miðað við núverandi ástand. „Ef ytri aðstæður lagast ekki fyrir útflutt lambakjöt á næstu árum þarf að fækka fé.“ Síðustu þrjá mánuðina 2016 voru rúm 1.300 tonn af lambakjöti flutt úr landi í sláturtíð haustsins. Meðalverð þessara afurða er 605 krónur kílóið. Þetta segir Björn Víkingur vera allt of lágt verð til að standa undir sér lengi. „Við erum að kaupa skrokkinn inn af bændum á 550 krónur kílóið. Þegar sláturkostnaður við dilkinn er reiknaður saman við er augljóst að við erum að tapa á hverju einasta kílói.“ Þótt meðalverð sé aðeins rúmar 600 krónur á kíló fáist gott verð fyrir ferska hryggvöðva og aðra ferska vöðva í útflutningi. Það sé of lítið hlutfall í stóra samhenginu. „Við viljum framleiða á erlenda markaði og höfum verið að fá gott verð í gegnum tíðina. Hins vegar er staðan núna önnur og við verðum að skoða hana gaumgæfilega,“ bætir Björn Víkingur við.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Björn Víkingur Björnsson, forstjóri Fjallalambsvísir/pjetur
Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent