Innlent

Mugison býður sig fram á þing

Mugison
Mugison Nordicphotos/Getty
„Er þetta ekki bara „pretty face“ á listanum?“ spyr Örn Elías Guðmundsson eða Mugison, sem tekur heiðurssæti á lista Bjartar framtíðar í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. „Þetta er bara stuðningur við hópinn. Ef það gengur vel hefur maður efni á að leigja íbúð í bænum.“

Það var borgarfulltrúinn Óttarr Proppé sem sannfærði Mugison um að ganga til liðs við flokkinn. „Eftir stutt spjall við hann var ég sannfærður um að þetta væri málið,“ segir Mugison.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×