Tekur grínið fram yfir pólitíkina 25. mars 2010 09:45 Hættur við Steindi Jr. ætlaði í framboð. „Ég hef engan tíma í þessa þvælu," segir Steindi Jr. Fréttablaðið greindi frá því á þriðjudag að grínistinn Steindi væri kominn í framboð fyrir Vinstri græna í Mosfellsbæ. Hann hefur nú dregið framboð sitt baka af persónulegum ástæðum. „Það er nóg að gera fyrir," segir Steindi, sem var þó kominn með nokkur stefnumál. „Mig langaði að fá þetta fótboltamark aftur í Mosfellsbæ. Svo langaði mig svolítið að hafa Wesley Snipes-viku sem myndi hefjast á afmælisdegi hans 31. júlí. Þá yrðu bæjarbúar skyldaðir til að horfa á ræmur með honum. Loks ætlaði ég að hafa Ritz-kexdag, útfærslan á honum var enn þá í vinnslu - en mér þykir kexið gott. Ég velti fyrir mér hvort að framboð manns með þessi stefnumál sé ekki hreinlega skrumskæling á lýðræðinu. Svik við kjósendur. Nei, ég segi svona." Í kjölfar frétta af framboði Steinda veltu vefmiðlar fyrir sér hvort Stöð 2 væri komin í kosningabaráttu, þar sem hann byrjar með nýjan grínþátt á stöðinni í apríl. Steindi var kallaður á fund til Pálma Guðmundssonar sjónvarpsstjóra, en þvertekur fyrir að Pálmi hafi reynt að hafa áhrif á ákvörðun sína. „Hann vildi bara vita hvað var í gangi," segir Steindi. „Enda bæjarmálin í Mosfellsbæ eitthvað sem fólk hefur litlar áhyggjur af, á ekki eftir að spjalla meira við Gunnar í Krossinum og Jónínu Ben?" Steindi Jr. verður í viðtali um allt annað en pólitík í POPPi, fylgiriti Fréttablaðsins, á morgun. - afb Tengdar fréttir Steindi Jr. í framboð fyrir VG „Þetta byrjaði með því að ég vildi fá fótboltamark aftur á Varmárvöllinn. Við strákarnir spiluðum mikið á þetta mark, en svo var það bara tekið. Það var rosalega vont. Þegar það var hringt í mig og mér boðið sæti á lista, þá var mér hugsað til marksins og sagði bara já takk,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. Hann er í þriðja sæti á framboðslista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Mosfellsbæ. 23. mars 2010 09:00 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
„Ég hef engan tíma í þessa þvælu," segir Steindi Jr. Fréttablaðið greindi frá því á þriðjudag að grínistinn Steindi væri kominn í framboð fyrir Vinstri græna í Mosfellsbæ. Hann hefur nú dregið framboð sitt baka af persónulegum ástæðum. „Það er nóg að gera fyrir," segir Steindi, sem var þó kominn með nokkur stefnumál. „Mig langaði að fá þetta fótboltamark aftur í Mosfellsbæ. Svo langaði mig svolítið að hafa Wesley Snipes-viku sem myndi hefjast á afmælisdegi hans 31. júlí. Þá yrðu bæjarbúar skyldaðir til að horfa á ræmur með honum. Loks ætlaði ég að hafa Ritz-kexdag, útfærslan á honum var enn þá í vinnslu - en mér þykir kexið gott. Ég velti fyrir mér hvort að framboð manns með þessi stefnumál sé ekki hreinlega skrumskæling á lýðræðinu. Svik við kjósendur. Nei, ég segi svona." Í kjölfar frétta af framboði Steinda veltu vefmiðlar fyrir sér hvort Stöð 2 væri komin í kosningabaráttu, þar sem hann byrjar með nýjan grínþátt á stöðinni í apríl. Steindi var kallaður á fund til Pálma Guðmundssonar sjónvarpsstjóra, en þvertekur fyrir að Pálmi hafi reynt að hafa áhrif á ákvörðun sína. „Hann vildi bara vita hvað var í gangi," segir Steindi. „Enda bæjarmálin í Mosfellsbæ eitthvað sem fólk hefur litlar áhyggjur af, á ekki eftir að spjalla meira við Gunnar í Krossinum og Jónínu Ben?" Steindi Jr. verður í viðtali um allt annað en pólitík í POPPi, fylgiriti Fréttablaðsins, á morgun. - afb
Tengdar fréttir Steindi Jr. í framboð fyrir VG „Þetta byrjaði með því að ég vildi fá fótboltamark aftur á Varmárvöllinn. Við strákarnir spiluðum mikið á þetta mark, en svo var það bara tekið. Það var rosalega vont. Þegar það var hringt í mig og mér boðið sæti á lista, þá var mér hugsað til marksins og sagði bara já takk,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. Hann er í þriðja sæti á framboðslista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Mosfellsbæ. 23. mars 2010 09:00 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Steindi Jr. í framboð fyrir VG „Þetta byrjaði með því að ég vildi fá fótboltamark aftur á Varmárvöllinn. Við strákarnir spiluðum mikið á þetta mark, en svo var það bara tekið. Það var rosalega vont. Þegar það var hringt í mig og mér boðið sæti á lista, þá var mér hugsað til marksins og sagði bara já takk,“ segir Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr. Hann er í þriðja sæti á framboðslista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Mosfellsbæ. 23. mars 2010 09:00