Innlent

Dorrit prjónar trefil sem verður sá lengsti í heimi

Dorrit Mossaieff forsetafrú var sú fyrsta sem byrjaði að prjóna í dag trefil sem á að verða sá lengsti í heimi. Stefnt er að því að hann verði 58 kílómetra langur en hann verður prjónaður í Grindavíkurbæ næsta árið.

Þetta var í tilefni af setningu menningarviku í bænum sem stendur fram á næsta laugardag. Og að vanda gladdi forsetafrúin hjörtu Grindvíkinga.


















Fleiri fréttir

Sjá meira


×