Innlent

Fundi lokið í Haag - engin ákvörðun tekin um frekari viðræður

Fundi forystumanna Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og VG með Bretum og Hollendingum er lokið en fundurinn fór fram í Haag í Hollandi í dag.

Í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu segir að menn hafi skipst á skoðunum um stöðu Icesave málsins. „Aðilar munu nú meta stöðuna en á þessu stigi hefur ekki verið tekin ákvörðun um frekari fundi."










Fleiri fréttir

Sjá meira


×