Innlent

Fundi lokið í Haag - engin ákvörðun tekin um frekari viðræður

Fundi forystumanna Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og VG með Bretum og Hollendingum er lokið en fundurinn fór fram í Haag í Hollandi í dag.

Í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu segir að menn hafi skipst á skoðunum um stöðu Icesave málsins. „Aðilar munu nú meta stöðuna en á þessu stigi hefur ekki verið tekin ákvörðun um frekari fundi."









Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×