Með 26 í markaðsdeild meðan fréttastofan rær lífróður Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. janúar 2010 18:45 Á tæpum tveimur árum hefur rúmlega 90 starfsmönnum RÚV verið sagt upp störfum. Niðurskurðurinn hjá RÚV að þessu sinni bitnar hvað harðast á fréttastofunni, sem sinnir lögubundnu hlutverki Rúv sem er sjónvarps- og útvarpsþjónusta í almannaþágu. Á sama tíma og fimmtán fréttamönnum Ríkisútvarpsins hefur verið sagt upp í nafni sparnaðar starfa 26 starfsmenn í sölu- og markaðsdeild Rúv, en aðeins einum þeirra var sagt upp. Þess má geta að næstum því jafnmargir starfa í sölu- og markaðsdeild RÚV og starfa hjá Skjáeinum í heild sinni, en þar starfa þrjátíu manns.Athygli vekur að útvarpsstjóri ákvað að skera ekki niður innkaup á erlendu efni sem er sérstaklega dýrt núna eftir gengisbreytingu krónunnar. Þess má þó geta að frumsýnt erlent efni minnkaði um fjórðung á síðasta ári að sögn útvarpsstjóra. Sem dæmi um sjónvarpsefni sem RÚV er að kaupa núna eru þættir eins The Secret Life of the American Teenager og Desperate Housewives. Þá má nefna léttar amerískar afþreyingarmyndir eins og Blades of Glory og Juno. Allt er þetta keypt í útlöndum í erlendri mynt. Samkvæmt lögum um RÚV er þjónusta í almannaþágu m.a skilgreind þannig:Að leggja rækt við íslenska tungu, sögu þjóðarinnar og menningararfleifð.Að veita almenna fræðslu og gera þætti sem snerta málefni lands og þjóðar sérstaklega og með þeim hætti tryggja upplýsingagjöf um íslenskt samfélag.Páll Magnússon sagði í samtali við fréttastofu að RÚV myndi áfram sinna lögbundnu hlutverki sínu í samræmi við lögin þrátt fyrir uppsagnir. Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Á tæpum tveimur árum hefur rúmlega 90 starfsmönnum RÚV verið sagt upp störfum. Niðurskurðurinn hjá RÚV að þessu sinni bitnar hvað harðast á fréttastofunni, sem sinnir lögubundnu hlutverki Rúv sem er sjónvarps- og útvarpsþjónusta í almannaþágu. Á sama tíma og fimmtán fréttamönnum Ríkisútvarpsins hefur verið sagt upp í nafni sparnaðar starfa 26 starfsmenn í sölu- og markaðsdeild Rúv, en aðeins einum þeirra var sagt upp. Þess má geta að næstum því jafnmargir starfa í sölu- og markaðsdeild RÚV og starfa hjá Skjáeinum í heild sinni, en þar starfa þrjátíu manns.Athygli vekur að útvarpsstjóri ákvað að skera ekki niður innkaup á erlendu efni sem er sérstaklega dýrt núna eftir gengisbreytingu krónunnar. Þess má þó geta að frumsýnt erlent efni minnkaði um fjórðung á síðasta ári að sögn útvarpsstjóra. Sem dæmi um sjónvarpsefni sem RÚV er að kaupa núna eru þættir eins The Secret Life of the American Teenager og Desperate Housewives. Þá má nefna léttar amerískar afþreyingarmyndir eins og Blades of Glory og Juno. Allt er þetta keypt í útlöndum í erlendri mynt. Samkvæmt lögum um RÚV er þjónusta í almannaþágu m.a skilgreind þannig:Að leggja rækt við íslenska tungu, sögu þjóðarinnar og menningararfleifð.Að veita almenna fræðslu og gera þætti sem snerta málefni lands og þjóðar sérstaklega og með þeim hætti tryggja upplýsingagjöf um íslenskt samfélag.Páll Magnússon sagði í samtali við fréttastofu að RÚV myndi áfram sinna lögbundnu hlutverki sínu í samræmi við lögin þrátt fyrir uppsagnir.
Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira